RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra Eiður Þór Árnason skrifar 16. nóvember 2019 12:42 Útvarpsstjóri starfar í umboði stjórnar RÚV. Vísir/vilhelm Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Magnús lætur af störfum í janúar næstkomandi og hefur verið tilkynnt að Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, taki við sem starfandi útvarpsstjóri fram að því að nýr verði ráðinn í stöðuna.Sjá einnig: Talið fullvíst að næsti útvarpsstjóri verði konaMikið hefur verið rætt um það hver sé líklegur til þess að taka við þessari æðstu stjórnunarstöðu Ríkisútvarpsins og eru háværar raddir um það að næsti útvarpsstjóri verði líklega kona. Ef svo yrði raunin væri það fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Þær konur sem hafa helst verið nefndar sem líklegir kandídatar í þessum efnum eru Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi aðalritstjóri 365, Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður, Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu og síðast en ekki síst Svanhildur Hólm aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Fram kemur í auglýsingunni að stjórn RÚV leiti að „öflugum og reyndum leiðtoga til að stýra RÚV inn í nýja tíma miðlunar.“ Næsti útvarpsstjóri er einnig sagður hafa það hlutverk framfylgja stefnu Ríkisútvarpsins og gæta hagsmuna þess í hvívetna. Fjölmiðlar Menning Ráðning útvarpsstjóra Vistaskipti Tengdar fréttir Margrét verður útvarpsstjóri um sinn Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið ráðin sem starfandi útvarpsstjóri. 6. nóvember 2019 19:05 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Loka fyrir heitt vatn í Hlíðum vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping Sjá meira
Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Magnús lætur af störfum í janúar næstkomandi og hefur verið tilkynnt að Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, taki við sem starfandi útvarpsstjóri fram að því að nýr verði ráðinn í stöðuna.Sjá einnig: Talið fullvíst að næsti útvarpsstjóri verði konaMikið hefur verið rætt um það hver sé líklegur til þess að taka við þessari æðstu stjórnunarstöðu Ríkisútvarpsins og eru háværar raddir um það að næsti útvarpsstjóri verði líklega kona. Ef svo yrði raunin væri það fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Þær konur sem hafa helst verið nefndar sem líklegir kandídatar í þessum efnum eru Kristín Þorsteinsdóttir fyrrverandi aðalritstjóri 365, Þóra Arnórsdóttir sjónvarpsmaður, Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu og síðast en ekki síst Svanhildur Hólm aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins. Fram kemur í auglýsingunni að stjórn RÚV leiti að „öflugum og reyndum leiðtoga til að stýra RÚV inn í nýja tíma miðlunar.“ Næsti útvarpsstjóri er einnig sagður hafa það hlutverk framfylgja stefnu Ríkisútvarpsins og gæta hagsmuna þess í hvívetna.
Fjölmiðlar Menning Ráðning útvarpsstjóra Vistaskipti Tengdar fréttir Margrét verður útvarpsstjóri um sinn Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið ráðin sem starfandi útvarpsstjóri. 6. nóvember 2019 19:05 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Loka fyrir heitt vatn í Hlíðum vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping Sjá meira
Margrét verður útvarpsstjóri um sinn Margrét Magnúsdóttur, skrifstofustjóri Ríkisútvarpsins, hefur verið ráðin sem starfandi útvarpsstjóri. 6. nóvember 2019 19:05