Tíundi sigurinn í röð hjá Celtics Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. nóvember 2019 09:30 Celtics er óstöðvandi vísir/getty Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Það hafa verið mikil meiðslavandræði í herbúðum Warriors í upphafi tímabils en sjóðheitt lið Celtics þurfti þó að hafa fyrir sigrinum. Jayson Tatum kom Boston yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum og Boston hélt í þá forystu, lokatölur urðu 105-100 fyrir Boston.The @Lakers and @celtics are the first to 10 wins in the NBA pic.twitter.com/Z9neSiuXuf — ESPN (@espn) November 16, 2019 Annað lið sem er á mikilli siglingu er Los Angeles Lakers. Lakers vann 99-97 sigur á Sacramento Kings á heimavelli. LeBron James og Anthony Davis eru orðnir að mjög öflugu pari, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað saman í 12 leikjum. Davis átti ekkert sérstakan leik sóknarlega í nótt svo James tók að sér að draga vagninn. Hann skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar. Það voru þeir tveir sem tryggðu sigurinn. James fór á vítalínuna með 5,5 sekúndur á klukkunni og kom Lakers yfir. Harrison Barnes ætlaði að jafna fyrir Kings þegar tíminn var að renna út en Davis varði skot hans og tryggði 10 sigur Lakers í 11 leikjum.KING JAMES ON THE ATTACK! @Lakers | #LakeShowpic.twitter.com/5Ruo77u5oq — NBA (@NBA) November 16, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Detroit Pistons 109-106 Orlando Magic - San Antonio Spurs 111-109 Houston Rockets - Indiana Pacers 111-102 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 127-119 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 107-106 Minnesota Timberwolves - Washington Wizards 116-137 Golden Stae Warriors - Boston Celtics 100-105 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 99-97 NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Boston Celtics vann tíunda leikinn í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið sigraði Golden State Warriors. Það hafa verið mikil meiðslavandræði í herbúðum Warriors í upphafi tímabils en sjóðheitt lið Celtics þurfti þó að hafa fyrir sigrinum. Jayson Tatum kom Boston yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir af leiknum og Boston hélt í þá forystu, lokatölur urðu 105-100 fyrir Boston.The @Lakers and @celtics are the first to 10 wins in the NBA pic.twitter.com/Z9neSiuXuf — ESPN (@espn) November 16, 2019 Annað lið sem er á mikilli siglingu er Los Angeles Lakers. Lakers vann 99-97 sigur á Sacramento Kings á heimavelli. LeBron James og Anthony Davis eru orðnir að mjög öflugu pari, þrátt fyrir að hafa aðeins spilað saman í 12 leikjum. Davis átti ekkert sérstakan leik sóknarlega í nótt svo James tók að sér að draga vagninn. Hann skoraði 29 stig og gaf 11 stoðsendingar. Það voru þeir tveir sem tryggðu sigurinn. James fór á vítalínuna með 5,5 sekúndur á klukkunni og kom Lakers yfir. Harrison Barnes ætlaði að jafna fyrir Kings þegar tíminn var að renna út en Davis varði skot hans og tryggði 10 sigur Lakers í 11 leikjum.KING JAMES ON THE ATTACK! @Lakers | #LakeShowpic.twitter.com/5Ruo77u5oq — NBA (@NBA) November 16, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Detroit Pistons 109-106 Orlando Magic - San Antonio Spurs 111-109 Houston Rockets - Indiana Pacers 111-102 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 127-119 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 107-106 Minnesota Timberwolves - Washington Wizards 116-137 Golden Stae Warriors - Boston Celtics 100-105 Los Angeles Lakers - Sacramento Kings 99-97
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira