Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Arnar Björnsson skrifar 14. nóvember 2019 07:00 Víðir í viðtalinu. vísir/skjáskot Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. Allt var gert til þess að ferðalög leikmanna til Tyrklands yrðu sem þægilegust.Tyrkirnir voru ekki ánægðir með móttökurnar þegar þeir léku við Íslendinga í júní. Var undirbúningurinn öðru vísi en fyrir aðra leiki? „Við bjuggum okkur vel fyrir að koma hérna. Það var vel tekið á móti okkur þegar við vorum hérna seinast og því höfðum við ekki miklar áhyggjur. Móttökurnar hafa verið frábærar og starfsfólkið á hótelinu í Antalya til fyrirmyndar í öllu. Það var eiginlega dekrað við okkur“. En Tyrkirnir voru nú varla búnir að gleyma Íslandsheimsókninni? „Allir leikmenn fengu vegabréfaskoðun við landamærin og starfsmenn þar sögðu að um venjubundið eftirlit væri að ræða. Það er bara allt í lagi því þeir bera ábyrgð á öryggi síns lands. Við höfum engar áhyggjur af því og brosum bara“. Þið voruð búnir að nefna það við strákana að þeir gætu lent í einhverjum töfum við komuna til Tyrklands? „Já við vorum búnir að ræða það að við vissum ekki hverju við ættum von á og hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað. Það voru allir rólegir á landamærunum og ég held að þetta hafi gengið vel hjá öllum“. En tekur eitthvað annað við í Istanbúl? „Það verður allavegana fjör á leiknum. Þar verða margir áhorfendur og þetta er sá völlur sem er með mesta hávaðann á nokkum velli í heiminum skilst manni. Það er bara spennandi að fara þarna og taka þrjú stig“. Víðir segir að öryggisgæsla Tyrkjanna vera til fyrirmyndar. Margir lögreglumenn sjá um gæsluna. „Við förum allt í lögreglufylgd og ég hef engar áhyggjur af því að við verðum fyrir neinu áreiti. Ég vona bara að það verði stemning í kringum völlinn. Það er gaman að sjá hita í stuðningsmönnum það kveikir bara í okkar mönnum líka“, segir Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.Klippa: Öryggisgæslan til fyrirmyndar
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira