Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 07:30 Davis átti góðan leik gegn Phoenix. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Phoenix Suns á útivelli, 115-123, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni með átta sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók tólf fráköst fyrir Lakers. Kyle Kuzma skoraði 23 stig og LeBron James var með 19 stig og ellefu stoðsendingar.@AntDavis23 (24 PTS, 12 REB) and @kylekuzma (23 PTS) lead the way in the @Lakers victory in Phoenix! #LakeShowpic.twitter.com/JhyjaXEs56 — NBA (@NBA) November 13, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Joel Embiid tryggði Philadelphia 76ers nauman sigur á Cleveland Cavaliers, 98-97. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 13 sekúndur voru eftir. Cleveland skoraði ekki síðustu þrjár og hálfa mínútu leiksins. Embiid skoraði 27 stig og tók 16 fráköst í liði Philadelphia sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar.27 PTS | 16 REB | 4 AST | 2 BLK@JoelEmbiid dominates throughout and comes up clutch for the @sixers! #PhilaUnitepic.twitter.com/gBdSNfsSlG — NBA (@NBA) November 13, 2019 Utah Jazz vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 119-114. Donovan Mitchell skoraði 30 stig fyrir Utah sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Mike Conley og Rudy Gobert skoruðu 18 stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig 15 fráköst. Kyrie Irving skoraði 27 stig fyrir Brooklyn.@spidadmitchell drops 30 PTS in the @utahjazz home win!#TakeNotepic.twitter.com/kD3dYivILU — NBA (@NBA) November 13, 2019 Miami Heat er áfram ósigrað á heimavelli en liðið vann Detroit Pistons, 117-108, í nótt. Kendrick Nunn og Jimmy Butler skoruðu 20 stig hvor fyrir Miami. Butler gaf einnig 13 stoðsendingar. Miami er í 2. sætinu vestanmegin.@JimmyButler scores 20 PTS & dishes out a season-high 13 AST in the @MiamiHEAT home win! pic.twitter.com/lEM6ckLAV6 — NBA (@NBA) November 13, 2019Úrslitin í nótt: Phoenix 115-123 LA Lakers Philadelphia 98-97 Cleveland Utah 119-114 Brooklyn Miami 117-108 Detroit Indiana 111-85 Oklahoma Chicago 120-102 NY Knicks Denver 121-125 Atlanta Sacramento 107-99 Portlandthe updated #NBA standings through Nov. 12! pic.twitter.com/r0iez2XRys — NBA (@NBA) November 13, 2019 NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Phoenix Suns á útivelli, 115-123, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni með átta sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 24 stig og tók tólf fráköst fyrir Lakers. Kyle Kuzma skoraði 23 stig og LeBron James var með 19 stig og ellefu stoðsendingar.@AntDavis23 (24 PTS, 12 REB) and @kylekuzma (23 PTS) lead the way in the @Lakers victory in Phoenix! #LakeShowpic.twitter.com/JhyjaXEs56 — NBA (@NBA) November 13, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Joel Embiid tryggði Philadelphia 76ers nauman sigur á Cleveland Cavaliers, 98-97. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 13 sekúndur voru eftir. Cleveland skoraði ekki síðustu þrjár og hálfa mínútu leiksins. Embiid skoraði 27 stig og tók 16 fráköst í liði Philadelphia sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar.27 PTS | 16 REB | 4 AST | 2 BLK@JoelEmbiid dominates throughout and comes up clutch for the @sixers! #PhilaUnitepic.twitter.com/gBdSNfsSlG — NBA (@NBA) November 13, 2019 Utah Jazz vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði Brooklyn Nets að velli, 119-114. Donovan Mitchell skoraði 30 stig fyrir Utah sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Mike Conley og Rudy Gobert skoruðu 18 stig hvor. Sá síðarnefndi tók einnig 15 fráköst. Kyrie Irving skoraði 27 stig fyrir Brooklyn.@spidadmitchell drops 30 PTS in the @utahjazz home win!#TakeNotepic.twitter.com/kD3dYivILU — NBA (@NBA) November 13, 2019 Miami Heat er áfram ósigrað á heimavelli en liðið vann Detroit Pistons, 117-108, í nótt. Kendrick Nunn og Jimmy Butler skoruðu 20 stig hvor fyrir Miami. Butler gaf einnig 13 stoðsendingar. Miami er í 2. sætinu vestanmegin.@JimmyButler scores 20 PTS & dishes out a season-high 13 AST in the @MiamiHEAT home win! pic.twitter.com/lEM6ckLAV6 — NBA (@NBA) November 13, 2019Úrslitin í nótt: Phoenix 115-123 LA Lakers Philadelphia 98-97 Cleveland Utah 119-114 Brooklyn Miami 117-108 Detroit Indiana 111-85 Oklahoma Chicago 120-102 NY Knicks Denver 121-125 Atlanta Sacramento 107-99 Portlandthe updated #NBA standings through Nov. 12! pic.twitter.com/r0iez2XRys — NBA (@NBA) November 13, 2019
NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira