Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 17:30 Albert slær ekki slöku við í endurhæfingunni. mynd/stöð 2 Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, er staddur hér á landi í endurhæfingu. Albert fótbrotnaði í leik AZ og Heracles í lok september og þurfti að leggjast undir hnífinn. Þessa dagana er hann í endurhæfingu hjá Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara íslenska landsliðsins. Albert er sex tíma á dag í sjúkraþjálfun. „Það er alltaf leiðinlegt að meiðast og sérstaklega þegar maður fær fréttir um að meiðslin séu alvarlegri en maður hélt,“ sagði Albert í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Þetta er svekkjandi því það voru skemmtilegir tímar framundan hjá AZ. En þú þarft að takast á við þetta. Fótboltinn er þannig að þú þarft að takast á við ákveðin verkefni.“ AZ hefur gengið vel á tímabilinu. Það hefur ekki aukið á svekkelsi Alberts. „Ég pirra mig ekkert yfir því. Ég er bara ánægður fyrir þeirra hönd. Því betur sem gengur hjá þeim núna því skemmtilegra verður þetta þegar ég kem til baka,“ sagði Albert. En hvenær verður hann klár í slaginn á nýjan leik? „Ég þori ekki að segja neina dagsetningu en vonandi verð ég með landsliðinu og AZ í mars,“ sagði Albert. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan en þar er einnig rætt við Friðrik Ellert.Klippa: Albert í endurhæfingu á Íslandi
Fótbolti Sportpakkinn Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira