Seinni bylgjan: Leikmenn sem ættu að skipta um lið í Olís-deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2019 12:00 Í Seinni bylgjunni í gær valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm leikmenn í Olís-deild karla sem ættu að skipta um lið. Að hans mati gætu þessi fimm leikmenn fengið fleiri mínútur og annað hlutverk hjá öðrum liðum í Olís-deildinni. „Mér finnst þessir leikmenn sitja of mikið á bekknum. Þeir eru það góðir að þeir ættu að vera í stærri hlutverkum í öðrum liðum,“ sagði Jóhann Gunnar. Óhætt er að segja að Jóhann Gunnar hafi komið á óvart með vali sínu á leikmanninum í 1. sæti. Hann er lykilmaður í sínu liði en Jóhann Gunnar vill að hann fái enn stærra hlutverk á báðum endum vallarins. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Í Seinni bylgjunni í gær valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm leikmenn í Olís-deild karla sem ættu að skipta um lið. Að hans mati gætu þessi fimm leikmenn fengið fleiri mínútur og annað hlutverk hjá öðrum liðum í Olís-deildinni. „Mér finnst þessir leikmenn sitja of mikið á bekknum. Þeir eru það góðir að þeir ættu að vera í stærri hlutverkum í öðrum liðum,“ sagði Jóhann Gunnar. Óhætt er að segja að Jóhann Gunnar hafi komið á óvart með vali sínu á leikmanninum í 1. sæti. Hann er lykilmaður í sínu liði en Jóhann Gunnar vill að hann fái enn stærra hlutverk á báðum endum vallarins. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00 „Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
„Ég er ekki að búa til neinar afsakanir fyrir FH“ Spekingarnir í Seinni bylgjunni voru ekki sammála um afhverju FH hefði tapað gegn KA. 12. nóvember 2019 11:00
„Er það alltaf kennaranum að kenna ef krakkinn drullar á sig í stærðfræðiprófi?“ Strákarnir gerðu enn eina ferðina upp klaufalegan endi á leikjum Stjörnunnar. 12. nóvember 2019 09:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni