Vigdís sæmd heiðurdoktorsnafnbót við HA Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2019 13:44 Frú Vigdís Finnbogadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann á Akureyri. Stjórnarráðið Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var sæmd heiðursdoktorsnafnbók við Háskólann á Akureyri síðastliðinn föstudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar á samfélagið. Forsætisráðherra fjallaði í ræðu sinni um áhrif Vigdísar á sviði umhverfismála, jafnréttismála og menningarlegrar fjölbreytni og hafði orð á hinum miklu áhrifum Vigdísar fyrir að vera fyrirmynd heillar kynslóðar sem ólst upp við það að kona gegndi embætti forseta Íslands. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að Vigdís Finnbogadóttir varð fyrirmynd heillar kynslóðar, karla og kvenna. Hugmyndin um að Ísland gæti náð máli í jafnréttismálum, umhverfismálum og á sviði menningarlegrar fjölbreytni varð í raun til með henni. Og ég veit það sjálf að Vigdís hefur verið mín fyrirmynd því ég veit að þó að ferill hennar hafi verið farsæll mátti hún oft mæta mótvindi og gerði það alltaf af reisn. Áhrif Vigdísar fólust nefnilega ekki aðeins í því að vera kjörin forseti þó að forsetakjörið eitt væri fágæt bylting heldur líka í því hvernig hún gegndi embættinu með sóma í sextán ár, reyndist framsýn í sínum áhersluatriðum og hefur haldið áfram að vera mjög virk og hafa mikil áhrif með sínum málflutningi. Fyrir það er ég þakklát og ég veit að þjóðin er það líka,“ sagði Katrín, en lesa má ræðuna í heild sinni á vef stjórnarráðsins. Akureyri Forseti Íslands Skóla - og menntamál Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, var sæmd heiðursdoktorsnafnbók við Háskólann á Akureyri síðastliðinn föstudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti ávörpuðu gesti á málþingi HA þar sem fjallað var um víðtæk áhrif Vigdísar á samfélagið. Forsætisráðherra fjallaði í ræðu sinni um áhrif Vigdísar á sviði umhverfismála, jafnréttismála og menningarlegrar fjölbreytni og hafði orð á hinum miklu áhrifum Vigdísar fyrir að vera fyrirmynd heillar kynslóðar sem ólst upp við það að kona gegndi embætti forseta Íslands. „Ég er ekki í nokkrum vafa um að Vigdís Finnbogadóttir varð fyrirmynd heillar kynslóðar, karla og kvenna. Hugmyndin um að Ísland gæti náð máli í jafnréttismálum, umhverfismálum og á sviði menningarlegrar fjölbreytni varð í raun til með henni. Og ég veit það sjálf að Vigdís hefur verið mín fyrirmynd því ég veit að þó að ferill hennar hafi verið farsæll mátti hún oft mæta mótvindi og gerði það alltaf af reisn. Áhrif Vigdísar fólust nefnilega ekki aðeins í því að vera kjörin forseti þó að forsetakjörið eitt væri fágæt bylting heldur líka í því hvernig hún gegndi embættinu með sóma í sextán ár, reyndist framsýn í sínum áhersluatriðum og hefur haldið áfram að vera mjög virk og hafa mikil áhrif með sínum málflutningi. Fyrir það er ég þakklát og ég veit að þjóðin er það líka,“ sagði Katrín, en lesa má ræðuna í heild sinni á vef stjórnarráðsins.
Akureyri Forseti Íslands Skóla - og menntamál Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira