Ekki verið að binda endi á drauma Akureyringa um millilandaflugvöll Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 20:45 Ekki er verið að binda enda á drauma Eyfirðinga um millilandaflugvöll á Akureyri með fyrirhugaðri uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann geti betur þjónað sem varaflugvöllur í millilandaflugvelli. Stýrihópur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins skilaði í dag skýrslu um flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins. Á fundinum í dag kom fram að ráðast eigi í tveggja milljarða króna framkvæmdir við Egilsstaðaflugvöll en ekkert slíkar áætlanir eru fyrir hendi fyrir Akureyrarflugvöll. „Það er mikill pólitískur stuðningur við að stuðla við þá stefnu ríkisstjórnarinnar um að opna fleiri gáttir inn á landið, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson sem ræddi við Þóri Guðmundsson í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Bætti Sigurður Ingi við að sú stefna hafi gengið hvað best á Akureyri. En til þess að bæta flugöryggi sé ódýrast, skilvirkast og hagkvæmast að gera það á Egilsstöðum. „Loksins erum við komin með svör við öllum spurningunum, nú þurfum við að fá svör við því sem hefur verið haldið fram að hafi legi fyrir áður en það er ekki. Veðurfarsrannsóknir í tvö ár, rannsóknir á vatnsvernd og fleiri umhverfisþáttum, frekari flugprófanir. Á sama tíma ætlum við að gera aðra þætti eins og að kanna áhrifin af því að færa innanlandsflug í Hvassahraun. Eftir tvö ár höfum við þá öll gögn í höndunum til þess að geta tekið ákvörðun, segir Sigurður Ingi og minnir á að í skýrslunni segir að það geti tekið 15-17 ár að byggja, flugvöll. Við erum þá að segja það hér að Reykjavíkurflugvöllur verður í Vatnsmýrinni næstu 17 ár. Sigurður sagði ferlið ekki komið á þann stað að hægt sé að segja til um hvort fengið verði til erlent fyrirtæki sem sérhæfi sig í byggingu og rekstri flugvalla. Sigurður segir þá að það sé gríðarlega mikilvægt þegar tekin er ákvörðun um hvort ráðast skuli í svo miklar framkvæmdir, framkvæmdir sem geti haft svo mikil efnahagsleg áhrif, að hafa öll nauðsynleg gögn í höndunum. Skýrslan gefi allar þær upplýsingar sem til þurfi. Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Tengdar fréttir Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. 28. nóvember 2019 17:50 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Ekki er verið að binda enda á drauma Eyfirðinga um millilandaflugvöll á Akureyri með fyrirhugaðri uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann geti betur þjónað sem varaflugvöllur í millilandaflugvelli. Stýrihópur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins skilaði í dag skýrslu um flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins. Á fundinum í dag kom fram að ráðast eigi í tveggja milljarða króna framkvæmdir við Egilsstaðaflugvöll en ekkert slíkar áætlanir eru fyrir hendi fyrir Akureyrarflugvöll. „Það er mikill pólitískur stuðningur við að stuðla við þá stefnu ríkisstjórnarinnar um að opna fleiri gáttir inn á landið, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson sem ræddi við Þóri Guðmundsson í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Bætti Sigurður Ingi við að sú stefna hafi gengið hvað best á Akureyri. En til þess að bæta flugöryggi sé ódýrast, skilvirkast og hagkvæmast að gera það á Egilsstöðum. „Loksins erum við komin með svör við öllum spurningunum, nú þurfum við að fá svör við því sem hefur verið haldið fram að hafi legi fyrir áður en það er ekki. Veðurfarsrannsóknir í tvö ár, rannsóknir á vatnsvernd og fleiri umhverfisþáttum, frekari flugprófanir. Á sama tíma ætlum við að gera aðra þætti eins og að kanna áhrifin af því að færa innanlandsflug í Hvassahraun. Eftir tvö ár höfum við þá öll gögn í höndunum til þess að geta tekið ákvörðun, segir Sigurður Ingi og minnir á að í skýrslunni segir að það geti tekið 15-17 ár að byggja, flugvöll. Við erum þá að segja það hér að Reykjavíkurflugvöllur verður í Vatnsmýrinni næstu 17 ár. Sigurður sagði ferlið ekki komið á þann stað að hægt sé að segja til um hvort fengið verði til erlent fyrirtæki sem sérhæfi sig í byggingu og rekstri flugvalla. Sigurður segir þá að það sé gríðarlega mikilvægt þegar tekin er ákvörðun um hvort ráðast skuli í svo miklar framkvæmdir, framkvæmdir sem geti haft svo mikil efnahagsleg áhrif, að hafa öll nauðsynleg gögn í höndunum. Skýrslan gefi allar þær upplýsingar sem til þurfi.
Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Tengdar fréttir Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. 28. nóvember 2019 17:50 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. 28. nóvember 2019 17:50