Hjón deildu titlinum Eiður Þór Árnason skrifar 28. nóvember 2019 19:40 Hjónin Bjarney Harðardóttir og Helgi Rúnar Óskarsson hafa staðið fyrir endurskipulagningu á rekstri 66°Norður. ÍMARK Hjónin Bjarney Harðardóttir og Helgi Rúnar Óskarsson, eigendur 66°Norður, hlutu í kvöld verðlaunin Markaðsmaður ársins á Íslensku markaðsverðlaununum. Verðlaunin voru afhent í Gamla bíói við hátíðlega athöfn og er þetta í annað sinn frá því að verðlaunin voru fyrst veitt árið 1981 sem hjón deila þeim. Verðlaunin eru veitt af ÍMARK, samtökum íslensks markaðsfólks og eru ætluð þeim einstaklingi sem þykir hafa sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi á líðandi ári, er segir í tilkynningu frá ÍMARK. Þar kemur fram að Sjóklæðagerð Íslands hafi verið stofnuð á 66. breiddargráðu á Suðureyri við Súgandafjörð árið 1926 af Hans Kristjánssyni sem ferðaðist til Noregs til að læra að sauma sjóföt. Tæp níu ár eru frá því að Helgi og Bjarney komu að félaginu. Í fyrra fengu þau bandarískan fjárfestingarsjóð til að koma með aukið fjármagn inn í félagið. Einnig naut það þekkingar og reynslu sjóðsins af því að byggja upp virt vörumerki í fatageiranum. Í kjölfarið var öll starfsemi fyrirtækisins endurskipulögð með það að markmiði að styrkja innviði þess svo það væri betur í stakk búið til að vaxa enn frekar á erlendri grundu. Mikil vinna er sögð hafa verið lögð í hönnun og vöruþróun fyrirtækisins en vörur 66°Norður hafa verið í boði í mörgum af virtustu verslunum heims í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, er fram kemur í tilkynningunni. Vörur félagsins einnig sagðar hafa fengið einróma lof í erlendum fjölmiðlum víða um heim.Uppfært klukkan 21:15. Fréttin var leiðrétt í ljósi þess að sú fullyrðing að Bjarney og Helgi hafi verið fyrstu hjónin til að deila verðlaununum, eins og því var haldið fram í tilkynningu ÍMARK, reyndist röng. Hjónin Bjössi og Hafdís í World Class deildu einnig titilinum árið 2006. Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira
Hjónin Bjarney Harðardóttir og Helgi Rúnar Óskarsson, eigendur 66°Norður, hlutu í kvöld verðlaunin Markaðsmaður ársins á Íslensku markaðsverðlaununum. Verðlaunin voru afhent í Gamla bíói við hátíðlega athöfn og er þetta í annað sinn frá því að verðlaunin voru fyrst veitt árið 1981 sem hjón deila þeim. Verðlaunin eru veitt af ÍMARK, samtökum íslensks markaðsfólks og eru ætluð þeim einstaklingi sem þykir hafa sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi á líðandi ári, er segir í tilkynningu frá ÍMARK. Þar kemur fram að Sjóklæðagerð Íslands hafi verið stofnuð á 66. breiddargráðu á Suðureyri við Súgandafjörð árið 1926 af Hans Kristjánssyni sem ferðaðist til Noregs til að læra að sauma sjóföt. Tæp níu ár eru frá því að Helgi og Bjarney komu að félaginu. Í fyrra fengu þau bandarískan fjárfestingarsjóð til að koma með aukið fjármagn inn í félagið. Einnig naut það þekkingar og reynslu sjóðsins af því að byggja upp virt vörumerki í fatageiranum. Í kjölfarið var öll starfsemi fyrirtækisins endurskipulögð með það að markmiði að styrkja innviði þess svo það væri betur í stakk búið til að vaxa enn frekar á erlendri grundu. Mikil vinna er sögð hafa verið lögð í hönnun og vöruþróun fyrirtækisins en vörur 66°Norður hafa verið í boði í mörgum af virtustu verslunum heims í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, er fram kemur í tilkynningunni. Vörur félagsins einnig sagðar hafa fengið einróma lof í erlendum fjölmiðlum víða um heim.Uppfært klukkan 21:15. Fréttin var leiðrétt í ljósi þess að sú fullyrðing að Bjarney og Helgi hafi verið fyrstu hjónin til að deila verðlaununum, eins og því var haldið fram í tilkynningu ÍMARK, reyndist röng. Hjónin Bjössi og Hafdís í World Class deildu einnig titilinum árið 2006.
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Sjá meira