Apple sýnir Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 21:00 Krímskaginn er nú hluti af rússnesku yfirráðasvæði á Apple Maps og Apple Weather. getty/Justin Sullivan Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Rússneski herinn innlimaði Krímskagann árið 2014 frá Úkraínu en aðgerðirnar hafa verið fordæmdar alþjóðlega. Á Krímskaganum talar mikill meirihluti fólksins rússnesku og er hann nú hluti af rússnesku yfirráðasvæði samkvæmt Apple Maps og veðurforriti Apple þegar forritin eru opnuð í Rússlandi.Krímskaginn er hluti af Rússlandi í forritum apple.apple mapsForritin sýna þetta ekki þegar þau eru opnuð annars staðar en í Rússlandi. Í tilkynningu frá neðri deild rússneska þingsins, Dúman, segir: „Krímskaginn og Sevastopol sjást núna á Apple tækjum sem hluti af rússnesku yfirráðasvæði.“ Rússland telur Sevastopol sem annað landsvæði en Krímskagann.Apple Maps sýnir ekki landamærin á milli Rússlands og Krímskagans.apple mapsViðræður á milli Apple og Rússlands hafa staðið yfir í nokkra mánuði vegna þess hvernig Krímskaginn er sýndur, sem Dúman segir „rangfærslu.“ Tæknirisinn lagði það upprunalega til að Krímskaginn yrði sýndur sem „óskilgreint“ svæði – hvorki hluta af Rússlandi né Úkraínu.Just checked on my phone, it's true! = Apple has complied with Moscow’s demands to show Crimea, annexed from Ukraine in 2014, as Russian territory. Crimea & the cities of Sevastopol & Simferopol are now displayed as Rus. territory on Apple’s map & weather apps when used in Russia — Will Vernon (@BBCWillVernon) November 27, 2019 Apple hefur ekki tjáð sig um breytingarnar en talsmaður Dúmunnar segir að Apple hafi samþykkt skilyrði Rússlands eftir að hafa verið minnt á að annað væri brot á rússneskum lögum. Google, sem á eitt vinsælasta kortaforritið, sýnir Krímskagann ekki sem hluta af Rússlandi en staðarheiti á skaganum eru skrifuð á rússnesku en ekki úkraínsku þegar forritið er opnað í Rússlandi. Apple Rússland Úkraína Tengdar fréttir Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. 28. nóvember 2018 07:30 Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26. nóvember 2018 20:35 Úkraínumenn óánægðir með heimsókn Pútín á Krímskaga Úkraínsk stjórnvöld segja heimsókn Rússlandsforseta til Krímskaga skýrt brot á fullveldi Úkraínu. 24. júní 2017 23:23 Úkraína orðin örugg Útlendingastofnun hefur ákveðið að bæta Úkraínu, að undanskildum héruðunum Donetsk, Luhansk og Krím, á lista yfir örugg ríki. 26. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Apple hefur breytt kortum í forritum sínum til að mæta beiðni Rússlands. Nú sýna forrit Apple Krímskagann sem hluta af rússnesku yfirráðasvæði. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Rússneski herinn innlimaði Krímskagann árið 2014 frá Úkraínu en aðgerðirnar hafa verið fordæmdar alþjóðlega. Á Krímskaganum talar mikill meirihluti fólksins rússnesku og er hann nú hluti af rússnesku yfirráðasvæði samkvæmt Apple Maps og veðurforriti Apple þegar forritin eru opnuð í Rússlandi.Krímskaginn er hluti af Rússlandi í forritum apple.apple mapsForritin sýna þetta ekki þegar þau eru opnuð annars staðar en í Rússlandi. Í tilkynningu frá neðri deild rússneska þingsins, Dúman, segir: „Krímskaginn og Sevastopol sjást núna á Apple tækjum sem hluti af rússnesku yfirráðasvæði.“ Rússland telur Sevastopol sem annað landsvæði en Krímskagann.Apple Maps sýnir ekki landamærin á milli Rússlands og Krímskagans.apple mapsViðræður á milli Apple og Rússlands hafa staðið yfir í nokkra mánuði vegna þess hvernig Krímskaginn er sýndur, sem Dúman segir „rangfærslu.“ Tæknirisinn lagði það upprunalega til að Krímskaginn yrði sýndur sem „óskilgreint“ svæði – hvorki hluta af Rússlandi né Úkraínu.Just checked on my phone, it's true! = Apple has complied with Moscow’s demands to show Crimea, annexed from Ukraine in 2014, as Russian territory. Crimea & the cities of Sevastopol & Simferopol are now displayed as Rus. territory on Apple’s map & weather apps when used in Russia — Will Vernon (@BBCWillVernon) November 27, 2019 Apple hefur ekki tjáð sig um breytingarnar en talsmaður Dúmunnar segir að Apple hafi samþykkt skilyrði Rússlands eftir að hafa verið minnt á að annað væri brot á rússneskum lögum. Google, sem á eitt vinsælasta kortaforritið, sýnir Krímskagann ekki sem hluta af Rússlandi en staðarheiti á skaganum eru skrifuð á rússnesku en ekki úkraínsku þegar forritið er opnað í Rússlandi.
Apple Rússland Úkraína Tengdar fréttir Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. 28. nóvember 2018 07:30 Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26. nóvember 2018 20:35 Úkraínumenn óánægðir með heimsókn Pútín á Krímskaga Úkraínsk stjórnvöld segja heimsókn Rússlandsforseta til Krímskaga skýrt brot á fullveldi Úkraínu. 24. júní 2017 23:23 Úkraína orðin örugg Útlendingastofnun hefur ákveðið að bæta Úkraínu, að undanskildum héruðunum Donetsk, Luhansk og Krím, á lista yfir örugg ríki. 26. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Ræða um nýjar þvinganir gegn Rússum Leiðtogar Evrópusambandsríkja velta fyrir sér nýjum þvingunum gegn Rússum vegna hertöku úkraínskra herskipa á Asovshafi. Yfirmaður úkraínska sjóhersins segir Rússa þrýsta á, jafnvel pynta, sjóliða í haldi. 28. nóvember 2018 07:30
Úkraínska þingið setur herlög Úkraínska þingið samþykkti í kvöld að setja herlög í landinu. 26. nóvember 2018 20:35
Úkraínumenn óánægðir með heimsókn Pútín á Krímskaga Úkraínsk stjórnvöld segja heimsókn Rússlandsforseta til Krímskaga skýrt brot á fullveldi Úkraínu. 24. júní 2017 23:23
Úkraína orðin örugg Útlendingastofnun hefur ákveðið að bæta Úkraínu, að undanskildum héruðunum Donetsk, Luhansk og Krím, á lista yfir örugg ríki. 26. ágúst 2017 06:00