Mikilvægt að koma húmornum til skila á táknmáli Sunna Sæmundsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 20:00 Ástbjörg Rut Jónsdóttir Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. „Við erum þrír túlkar sem túlkum þessa tónleika hjá Baggalúti fyrir jólin, eina tónleika sem verða klukkan fimm þann 19. desember," segir Ástbjörg Rut Jónsdóttir, einn túlka í hópnum Hraðar hendur. Hópurinn hefur tekið að sér að túlka ýmsar leiksýningar, tónleika og aðra viðburði í gegnum tíðina. Þetta var einnig gert á einum jólatónleikum sveitarinnar í fyrra. Þá var tekið frá svæði fyrir heyrnaskerta þar sem túlkarnir sjást vel. Miðarnir þar seldust upp. „Það er æðislegt að geta gefið fólki tækifæri til að fara saman; fjölskyldum sem eru blandaðar heyrnalausum og heyrandi, sem geta farið saman núna á tónleika fyrir jólin," segir Ástbjörg. Ekki er einfalt að koma textum Baggalúts vel til skila á táknmáli. „Við þýðum alla textana mjög vel og pössum að þýðingarnar séu flottar og reynum að ná húmornum í gegn sem er mjög mikilvægt," segir hún. „Svo standa þær á tónleikunum og við erum að spjalla á milli laga og þær eru að fylgjast grannt með því. Öllu sem við erum að segja og túlka það síðan á flugi," segir Karl Sigurðsson, baggalútur. Áttið þið ykkur einhvern veginn á því hvernig er farið með ykkar texta í þessu formi? „Nei, við gerum okkur enga grein fyrir því. Maður þyrfti eiginlega að læra táknmál til að átta sig á því hvað þær eru að gera og hvernig þær eru að færa þetta yfir," segir Karl. Ástbjörg segir vöntun á fleiri viðburðum fyrir heyrnaskerta. „Auðvitað snýst þetta oft um fjármagn og tíma. En það væri æðislegt að geta boðið upp á meira val," segir hún. Jafnréttismál Tónlist Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Jólalög Baggalúts verða túlkuð á táknmáli á einum jólatónleikum sveitarinnar í ár. Túlkur segir vanta fleiri viðburði fyrir heyrnaskerta. „Við erum þrír túlkar sem túlkum þessa tónleika hjá Baggalúti fyrir jólin, eina tónleika sem verða klukkan fimm þann 19. desember," segir Ástbjörg Rut Jónsdóttir, einn túlka í hópnum Hraðar hendur. Hópurinn hefur tekið að sér að túlka ýmsar leiksýningar, tónleika og aðra viðburði í gegnum tíðina. Þetta var einnig gert á einum jólatónleikum sveitarinnar í fyrra. Þá var tekið frá svæði fyrir heyrnaskerta þar sem túlkarnir sjást vel. Miðarnir þar seldust upp. „Það er æðislegt að geta gefið fólki tækifæri til að fara saman; fjölskyldum sem eru blandaðar heyrnalausum og heyrandi, sem geta farið saman núna á tónleika fyrir jólin," segir Ástbjörg. Ekki er einfalt að koma textum Baggalúts vel til skila á táknmáli. „Við þýðum alla textana mjög vel og pössum að þýðingarnar séu flottar og reynum að ná húmornum í gegn sem er mjög mikilvægt," segir hún. „Svo standa þær á tónleikunum og við erum að spjalla á milli laga og þær eru að fylgjast grannt með því. Öllu sem við erum að segja og túlka það síðan á flugi," segir Karl Sigurðsson, baggalútur. Áttið þið ykkur einhvern veginn á því hvernig er farið með ykkar texta í þessu formi? „Nei, við gerum okkur enga grein fyrir því. Maður þyrfti eiginlega að læra táknmál til að átta sig á því hvað þær eru að gera og hvernig þær eru að færa þetta yfir," segir Karl. Ástbjörg segir vöntun á fleiri viðburðum fyrir heyrnaskerta. „Auðvitað snýst þetta oft um fjármagn og tíma. En það væri æðislegt að geta boðið upp á meira val," segir hún.
Jafnréttismál Tónlist Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira