Gullinbrú lokað vegna áreksturs strætó og flutningabíls Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. nóvember 2019 14:20 Strætisvagninn hafnaði á staur. Vísir/JKJ Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú um klukkan tvö. Brúnni hefur verið lokað í suðurátt meðan unnið er að á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór strætisvagninn út af veginum, eins og sjá má myndinni hér að ofan. Vagninn er „verulega tjónaður“ og hefur töluverður vökvi lekið úr honum, að öllum líkindum kælivökvi. Engan eld sé þó að sjá í vagninum. Gert er ráð fyrir að draga þurfi vagninn af vettvangi. Enginn farþegi virðist hafa slasast alvarlega því að sögn slökkviliðs gátu allir farþegarnir, sem voru á annan tug talsins, yfirgefið vagninn af sjálfsdáðum. Sömu sögu er að segja af bílstjóra gámaflutningabílsins. Bernódus Sveinsson, aðstoðarvarðsstjóri hjá slökkviliðinu, segir að þó hafi verið ákveðið að flytja tvo farþega á slysadeild til skoðunar. Meiðsl þeirra væru þó ekki stórvægileg. Gullinbrú hefur verið lokað til suðurs sem fyrr segir. Erfitt er að segja til um það á þessari stundu hversu lengi sú lokun mun vara en Bernódus býst þó ekki við öðru en að opnað verði aftur fyrir umferð fljótlega. Gullinbrú er þó áfram opin til norðurs.Fréttin var uppfærð klukkan 14:45. Reykjavík Samgönguslys Strætó Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Sérsveitin að störfum á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira
Strætisvagn og gámaflutningabíll rákust saman á Gullinbrú um klukkan tvö. Brúnni hefur verið lokað í suðurátt meðan unnið er að á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu fór strætisvagninn út af veginum, eins og sjá má myndinni hér að ofan. Vagninn er „verulega tjónaður“ og hefur töluverður vökvi lekið úr honum, að öllum líkindum kælivökvi. Engan eld sé þó að sjá í vagninum. Gert er ráð fyrir að draga þurfi vagninn af vettvangi. Enginn farþegi virðist hafa slasast alvarlega því að sögn slökkviliðs gátu allir farþegarnir, sem voru á annan tug talsins, yfirgefið vagninn af sjálfsdáðum. Sömu sögu er að segja af bílstjóra gámaflutningabílsins. Bernódus Sveinsson, aðstoðarvarðsstjóri hjá slökkviliðinu, segir að þó hafi verið ákveðið að flytja tvo farþega á slysadeild til skoðunar. Meiðsl þeirra væru þó ekki stórvægileg. Gullinbrú hefur verið lokað til suðurs sem fyrr segir. Erfitt er að segja til um það á þessari stundu hversu lengi sú lokun mun vara en Bernódus býst þó ekki við öðru en að opnað verði aftur fyrir umferð fljótlega. Gullinbrú er þó áfram opin til norðurs.Fréttin var uppfærð klukkan 14:45.
Reykjavík Samgönguslys Strætó Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Logi kynnir aðgerðir í þágu fjölmiðla Sérsveitin að störfum á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Sjá meira