Bein útsending: Framtíðin í þjálfun hópíþrótta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 10:45 Úr leik í Dominos-deild karla í körfubolta. Vísir/Daníel Þór Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Hann fjallar um framtíðina í þjálfun hópíþrótta í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag klukkan 11:30. Connolly hefur í ráðgjöf sinni tengt saman frammistöðuvísindi og afreksíþróttir og hefur mikla reynslu sem ráðgjafi stjórnenda sem vilja hámarksárangur. Hann er höfundur metsölubókanna 59 Lessons og Game Changer. Fyrirlesturinn leiðir gesti gegnum sögu sigra í hópíþróttum ásamt því að fjalla um hvað er framundan. Meðal annars verður fjallað um: Sögu nýjunga í hópíþróttum Stöðuna í dag – hvað virkar og hvað ekki Hvaða hluti þurfum við sem þjálfarar að þróa betur? Hvað getum við lært af öðrum greinum atvinnulífsins? Hvað eru staðreyndir og hvað er tilbúningur þegar kemur að íþróttum og sigrum? Fundinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan. Enski boltinn Íslenskir bankar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Fergus Connolly er vel þekktur innan afreksíþróttaheimsins. Hann hefur verið frammistöðuráðgjafi hjá stærstu hópíþróttaliðum heims eins og Liverpool, New York Knicks og San Francisco 49ers. Hann fjallar um framtíðina í þjálfun hópíþrótta í fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík í dag klukkan 11:30. Connolly hefur í ráðgjöf sinni tengt saman frammistöðuvísindi og afreksíþróttir og hefur mikla reynslu sem ráðgjafi stjórnenda sem vilja hámarksárangur. Hann er höfundur metsölubókanna 59 Lessons og Game Changer. Fyrirlesturinn leiðir gesti gegnum sögu sigra í hópíþróttum ásamt því að fjalla um hvað er framundan. Meðal annars verður fjallað um: Sögu nýjunga í hópíþróttum Stöðuna í dag – hvað virkar og hvað ekki Hvaða hluti þurfum við sem þjálfarar að þróa betur? Hvað getum við lært af öðrum greinum atvinnulífsins? Hvað eru staðreyndir og hvað er tilbúningur þegar kemur að íþróttum og sigrum? Fundinum er streymt og má nálgast streymið hér að neðan.
Enski boltinn Íslenskir bankar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira