Sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 10:43 Gary Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Getty Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST Andlát Bretland Matur Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Breski sjónvarpskokkurinn Gary Rhodes, sem meðal annars hefur birst í þáttunum Masterchef og Hell‘s Kitchen, er látinn, 59 ára að aldri.BBC vísar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Rhodes að hann hafi andast í gær, við hlið eiginkonu sinnar Jennie. Rhodes var þekktur fyrir broddaklippingu sína og ástríðu fyrir breskri matargerð. Rhodes fæddist í Lundúnum árið 1960, ólst upp í Kent og stundaði nám í Thanet-tækniskólanum. Fyrsta starf hans við matreiðslu var á Hilton-hótelinu í Amsterdam og opnaði hann sinn fyrsta veitingastað sinn árið 1997. Árið 2006 fékk Rhodes OBE-orðu fyrir framlag sitt til breskrar matarmenningar. Auk þess að koma fram í Hell‘s Kitchen og Masterchef, framleiddi hann eigin matreiðsluþætti, Rhodes Around Britain. Þá var hann þátttakandi í dansþættinum Strictly Come Dancing árið 2008. Rhodes andaðist í Dubaí þar sem hann rak tvo veitingastaði, Rhodes W1 og Rhodes Twenty10. Sjónvarpskokkarnir Gordon Ramsey og Jamie Oliver eru í hópi þeirra sem hafa minnst Rhodes í morgun.We lost a fantastic chef today in Gary Rhodes. He was a chef who put British Cuisine on the map. Sending all the love and prayers to your wife and kids. You’ll be missed Gx pic.twitter.com/RRWlWhjup8 — Gordon Ramsay (@GordonRamsay) November 27, 2019 View this post on InstagramSadly Chef Gary Rhodes OBE passed away. My heart felt sympathies to his wife , kids, friends and family, sending love and thoughts ..... Gary was a fantastic chef and incredible ambassador for British cooking, he was a massive inspiration to me as a young chef. He reimagined modern British cuisine with elegance and fun. rest in peace Chef A post shared by Jamie Oliver (@jamieoliver) on Nov 27, 2019 at 1:22am PST
Andlát Bretland Matur Mest lesið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“