Tuchel ósáttur með ferð Neymar til Spánar: „Ég er ekki pabbi hans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. nóvember 2019 23:30 Tuchel leist ekki vel á ferð Neymar til Madríd í landsleikjahléinu. vísir/getty Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Tuchel ósáttur heimsókn Neymar til Madrid: „Ég er ekki pabbi hans“ Thomas Tuchel, stjóri PSG, er allt annað en sáttur með að brasilíska stórstjarna liðsins, Neymar, hafi skellt sér til Spánar í landsleikjahléinu. Neymar var mættur til Madrídar þar sem hann var meðal annars saman með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, Gerard Pique, en saman sáu þeir tennismótið Davis Cup. Sá þýski var spurður út í þetta á blaðamannafundi í dag og það sást á honum að hann var ekki parsáttur. „Hvað get ég gert? Ég er ekki pabbi hans. Ég er ekki lögreglan. Ég er þjálfarinn hans,“ sagði sá þýski hvass. „Sem þjálfari, er ég ánægður með þessa ferð? Nei, alls ekki, það er klárt. Er þetta tímapunkturinn til þess að vera fúll? Nei, ekki á þessum tímapunkti.“'I am not the police, nor his father' PSG boss Thomas Tuchel admits he was NOT happy with Neymar's Davis Cup trip to Madrid but has included Brazilian in squad for Lille clashhttps://t.co/2LUExeMdec — MailOnline Sport (@MailSport) November 21, 2019 „Hann var mjög atvinnumannalegur hér í tvær vikur og æfði meira en aðrir. Hann hefur æft með liðinu og einn. Ef allt gengur eftir getur hann spilað í dag (föstudag).“ „Við munum svo ákveða hvort að hann byrji leikinn eða byrji hann á bekknum,“ sagði Tuchel. PSG er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar en liðið spilar við Lille um helgina áður þeir spila við Real Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku.
Franski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira