Seinni bylgjan: Skot upp á tíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 15:00 KA/Þór vann ævintýralegan sigur á Stjörnunni, 23-22, í 9. umferð Olís-deildar kvenna. Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skoraði sigurmarkið með skot yfir allan völlinn í þann mund sem leiktíminn rann út. Lonac skoraði ekki bara sigurmarkið heldur varði hún 17 skot. „KA/Þór er gríðarlega heppið með þennan markvörð. Hún hefur verið góð í síðustu leikjum og er lykilinn að því að þær hafa hirt þessi stig,“ sagði Halldór Sigfússon í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Ágúst Jóhannsson tók í sama streng og hrósaði Lonac fyrir frammistöðuna á tímabilinu. „Hún hefur verið mjög vaxandi í vetur. Hún hefur varið vel og er fljót að koma boltanum í leik. Þetta skot er svo hreint og gott. Skotið er algjörlega upp á tíu,“ sagði Ágúst. Umræðuna um leik KA/Þórs og Stjörnunnar og alla leikina í 9. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29 Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22 Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30 Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30 Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
KA/Þór vann ævintýralegan sigur á Stjörnunni, 23-22, í 9. umferð Olís-deildar kvenna. Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skoraði sigurmarkið með skot yfir allan völlinn í þann mund sem leiktíminn rann út. Lonac skoraði ekki bara sigurmarkið heldur varði hún 17 skot. „KA/Þór er gríðarlega heppið með þennan markvörð. Hún hefur verið góð í síðustu leikjum og er lykilinn að því að þær hafa hirt þessi stig,“ sagði Halldór Sigfússon í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Ágúst Jóhannsson tók í sama streng og hrósaði Lonac fyrir frammistöðuna á tímabilinu. „Hún hefur verið mjög vaxandi í vetur. Hún hefur varið vel og er fljót að koma boltanum í leik. Þetta skot er svo hreint og gott. Skotið er algjörlega upp á tíu,“ sagði Ágúst. Umræðuna um leik KA/Þórs og Stjörnunnar og alla leikina í 9. umferð Olís-deildar kvenna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29 Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22 Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30 Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30 Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. 16. nóvember 2019 18:29
Sjáðu ótrúlegt sigurmark KA/Þórs KA/Þór vann sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna með svakalegu lokamarki yfir allan völlinn. 16. nóvember 2019 13:22
Dramatískt sigurmark á Akureyri KA/Þór vann sterkan sigur á Stjörnunni í Olísdeild kvenna í handbolta í æsispennandi leik á Akureyri. 15. nóvember 2019 19:41
Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00
Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00
Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja að Valsmenn geti farið langt á Áskorendabikar Evrópu. 20. nóvember 2019 13:30
Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. 17. nóvember 2019 18:30
Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. 16. nóvember 2019 17:45