Seinni bylgjan: Valsmenn geta farið alla leið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 13:30 Valsmenn geta farið langt í Áskorendabikar Evrópu, og jafnvel alla leið. Þetta sögðu þeir Halldór Sigfússon og Ágúst Jóhannsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið var m.a. rætt um möguleika Vals í Áskorendabikarnum. Valsmenn tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar með því að slá Bregenz frá Austurríki úr leik um helgina, 62-52 samanlagt. „Það eru áhugaverð lið í þessari keppni en engin stórlið. Það eru frábær úrslit að vinna Bregenz með tíu mörkum. Hver veit, ef þeir spila heima og að heiman, af hverju ekki 8-liða eða undanúrslit,“ sagði Halldór. Ágúst hefur trú á Valsliðinu ekki síst vegna markvarðapars þess. „Ég held þeir geti farið mjög langt. Ef allir eru heilir er Valur með frábært lið. Stóra málið finnst mér að Valur er tvo markverði í alþjóðlegum gæðaflokki. Það er mikilvægt og getur fleytt þeim langt. Í raun og veru geta þeir farið alla leið,“ sagði Ágúst. Í Lokaskotinu var einnig rætt um bestu leikmenn Olís-deildanna á tímabilinu og hvort Haukar yrðu ósigraðir fram að jólum í Olís-deild karla. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Valsmenn geta farið langt í Áskorendabikar Evrópu, og jafnvel alla leið. Þetta sögðu þeir Halldór Sigfússon og Ágúst Jóhannsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið var m.a. rætt um möguleika Vals í Áskorendabikarnum. Valsmenn tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar með því að slá Bregenz frá Austurríki úr leik um helgina, 62-52 samanlagt. „Það eru áhugaverð lið í þessari keppni en engin stórlið. Það eru frábær úrslit að vinna Bregenz með tíu mörkum. Hver veit, ef þeir spila heima og að heiman, af hverju ekki 8-liða eða undanúrslit,“ sagði Halldór. Ágúst hefur trú á Valsliðinu ekki síst vegna markvarðapars þess. „Ég held þeir geti farið mjög langt. Ef allir eru heilir er Valur með frábært lið. Stóra málið finnst mér að Valur er tvo markverði í alþjóðlegum gæðaflokki. Það er mikilvægt og getur fleytt þeim langt. Í raun og veru geta þeir farið alla leið,“ sagði Ágúst. Í Lokaskotinu var einnig rætt um bestu leikmenn Olís-deildanna á tímabilinu og hvort Haukar yrðu ósigraðir fram að jólum í Olís-deild karla. Lokaskotið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00 Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00 Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Sjá meira
Seinni bylgjan: Vel útfærð lokasókn FH-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hrifnir af leikkerfinu sem Sigursteinn Arndal teiknaði upp fyrir lokasókn FH gegn Stjörnunni. 19. nóvember 2019 15:00
Seinni bylgjan: Hláturskast vegna Framsóknarpeysu Gústa Uppátæki Ágústs Jóhannssonar í Seinni bylgjunni vakti mikla kátínu. 19. nóvember 2019 10:00
Seinni bylgjan: Hin mörgu svipbrigði Gríms Þjálfari Selfoss bauð upp á mikil og skemmtileg svipbrigði í viðtali eftir leikinn gegn Fram. 19. nóvember 2019 11:00
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti