Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2019 20:00 Stofnfundur samtaka um aldraða og veika var haldinn í Langholtskirkju í dag. visir/einar Fyrir nokkrum mánuðum var Facebooksíðan „Verndum veika og aldraða“ stofnuð og eru nú þrettán hundruð í hópnum. Eftir miklar umræður þar og reynslusögur var ákveðið að stofna samtök. „Kerfið er mafía. Það er rosalega erfitt bákn og fólk er í því að rekast á,“ segir Berglind Berghreinsdóttir, einn stofnenda samtakanna.Berglind Berghreinsdóttir er einn stofnenda samtakanna.„Við erum að gera það sem okkur finnst vanta í kerfið. Við viljum bæta við og hjálpa meira, aðeins meira á persónulegum nótum, vera aðeins nánari. Við ætlum að grípa boltana sem detta niður.“ Bæði sjúklingar og aðstandendur eru í hópnum. Sjúklinga sem vantar bakland til að styðja sig í læknisheimsóknum og fá þjónustu -og aðstandendur sem eru úrvinda við að leita lausna fyrir ástvini. „Fólk sem er komið með nóg af þessu kerfi og vill fá hjálp. Vill sjá eitthvað gerast. Því þetta þarf ekki að vera svona. Kerfið þarf ekki að vera svona. Við getum ekki gert allt en okkur langar að vera leiðbeinandi hópur,“ segir Berglind sem þurfti sjálf að berjast fyrir því að faðir henni fái viðeigandi þjónustu. „Pabbi minn dó úr alzheimer og ég sá ýmislegt sem er þó alls ekki það versta. Eftir að ég opnaði þessa síðu hef ég lært svo mikið. Mín reynsla er bara dropi í hafið.“ Eldri borgarar Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fleiri fréttir „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Sjá meira
Fyrir nokkrum mánuðum var Facebooksíðan „Verndum veika og aldraða“ stofnuð og eru nú þrettán hundruð í hópnum. Eftir miklar umræður þar og reynslusögur var ákveðið að stofna samtök. „Kerfið er mafía. Það er rosalega erfitt bákn og fólk er í því að rekast á,“ segir Berglind Berghreinsdóttir, einn stofnenda samtakanna.Berglind Berghreinsdóttir er einn stofnenda samtakanna.„Við erum að gera það sem okkur finnst vanta í kerfið. Við viljum bæta við og hjálpa meira, aðeins meira á persónulegum nótum, vera aðeins nánari. Við ætlum að grípa boltana sem detta niður.“ Bæði sjúklingar og aðstandendur eru í hópnum. Sjúklinga sem vantar bakland til að styðja sig í læknisheimsóknum og fá þjónustu -og aðstandendur sem eru úrvinda við að leita lausna fyrir ástvini. „Fólk sem er komið með nóg af þessu kerfi og vill fá hjálp. Vill sjá eitthvað gerast. Því þetta þarf ekki að vera svona. Kerfið þarf ekki að vera svona. Við getum ekki gert allt en okkur langar að vera leiðbeinandi hópur,“ segir Berglind sem þurfti sjálf að berjast fyrir því að faðir henni fái viðeigandi þjónustu. „Pabbi minn dó úr alzheimer og ég sá ýmislegt sem er þó alls ekki það versta. Eftir að ég opnaði þessa síðu hef ég lært svo mikið. Mín reynsla er bara dropi í hafið.“
Eldri borgarar Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fleiri fréttir „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Sjá meira