Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. nóvember 2019 12:15 Á fræðslufundinum voru kynntar breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til landsins. Matvælastofnun Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“. Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Íslendingar eru að standa mig mjög vel þegar kemur að vörnum gegn kampýlóbakter í alifuglakjöti því í upphafi ársins samþykkti Eftirlitsstofnun EFTA heimild Íslands til að beita reglum um viðbótartryggingar vegna salmonellu í innfluttu kjúklinga- og kalkúnakjöti og eggjum. Þá var viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar núna í október. Matvælastofnun hélt fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands á fimmtudaginn í húsnæði stofnunarinnar í Hafnarfirði. Markmið fundar var að upplýsa um þær reglur sem brátt taka gildi um innflutning á fersku hráu kjöti til Íslands og þær kröfur sem innflytjendur og dreifingaraðilar þurfa að uppfylla. Farið var sérstaklega yfir viðbótartryggingar vegna salmonellu og sérreglur um kampýlóbakter. „Lögunum voru breytt í sumar þannig að núna má flytja til landsins kjöt án þess að fá leyfi til innflutnings á kjöti og kjötið má vera ófrosið og núna geta einnig komið hrá egg til landsins, sem hafa hingað til ekki verið flutt til landsins. Við settumst niður og skoðuðum hvað hættur geta fylgt þessum vörum og við sáum að það þarf að setja reglur til að vernda neytendur fyrir smiti á kampýlóbakter í ófrosnu kjúklingakjöti“, segir Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun. Það hefur gengið eftir því viðbótartrygging vegna salmonellu í innfluttu svína- og nautakjöti var samþykkt á fundi sameiginlegu EES nefndarinnar 25. október síðastliðinn. „Já, Ísland er eitt af þessum örfáum löndum í Evrópu, sem grípur til aðgerða ef kampýlóbakter finnst í kjúklingahópum og við höfum alltaf fryst kjöt frá þessum kjúklingahópum en það hefur ekki verið gert í ö Evrópu“, bætir Brigitte við. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun.MatvælastofnunBrigitte segir Íslendinga geta verið stolt af því hvað reglurnar eru góðar hér á landi varðandi allt eftirlit með kjöti, sem er flutt til Íslands. „Við stöndum okkur miklu betur en mörg önnur lönd. Þess vegna fengum við það sem heitir viðbótartrygging. Það þurftum við að sækja um hjá stofnunum í Brussel, hjá ESA , sem er Efta eftirlitsstofnun og við þurfum að leggja fram göng að sýna fram á það að staðan hér á landi sé betri en annars staðar. Byggt á þeim gögnum þá var okkur veitt viðbótartrygging, þar að segja þessi heimild til að gera strangari kröfur fyrir kjöt, sem kemur til Íslands“.
Hafnarfjörður Landbúnaður Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira