Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2019 09:17 LeBron og félagar í Los Angeles Lakers eru með besta árangurinn það sem af er tímabili í NBA-deildinni. vísir/getty Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019 NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira
Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019
NBA Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Sjá meira