Luka Doncic kominn fram úr Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 22:45 Luka Doncic hefur verið frábær og mjög stöðugur í sínum leik. Getty/ Tim Warner Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar NBA Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Hinn tvítugi Luka Doncic hefur verið magnaður með Dallas Mavericks á þessu tímabili og er kominn í umræðuna um bestu leikmenn tímabilsins. Hann komst síðan fram úr Michael Jordan í síðasta leik. Luka Doncic var með 27 stig, 7 fráköst og 8 stoðsendingar í síðasta leik Dallas Mavericks og náði þar með nítjánda 20-5-5 leiknum sínum í röð. Aðeins einn maður hafði náð átján slíkum leikjum í röð síðan að NBA og ABA deildirnar sameinuðust árið 1976. Sá heitir Michael Jordan. Luka Doncic has his 19th straight 20-5-5 performance, passing Michael Jordan for the longest streak since ABA-NBA merger. Oscar Robertson has only longer such streaks in NBA history.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Oscar Robertson er nú eini leikmaður sem hefur náð fleiri 20-5-5 leikjum í röð í sögu NBA deildarinnar. Luka Doncic var spurður út í þetta „met“ sitt þegar blaðamenn hittu hann í dag og Slóveninn vildi gera lítið úr þessu. „Ég held að þetta sé aðeins of mikil tölfræði. Það er ekki hægt að bera neinn saman við Michael Jordan,“ sagði Luka Doncic eins og sjá má hér fyrir neðan. Luka Doncic’s reaction to surpassing Michael Jordan for longest 20-5-5 streak since ABA/NBA merger: “I think it’s a little bit too much stats. You can’t compare nobody to Michael Jordan.” pic.twitter.com/ZgDLWwXePA— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 9, 2019 Luka Doncic er með 30,0 stig, 9,8 fráköst og 9,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 23 leikjum sínum á tímabilinu en í fyrra var hann með 21,2 stig, 7,8 fráköst og 6,0 stoðsendingar í leik á nýliðatímabilinu í fyrra. Luka Doncic verður ekki 21 árs fyrr en í lok febrúar á næsta ári en Michael Jordan kom ekki inn í NBA-deildina þegar hann var orðinn 21 árs.Nítján 20-5-5 leikir Luka Doncic í röð: 1. Lakers - 31 stig, 13 fráköst, 15 stoðsendingar 2. Cavaliers - 29 stig, 14 fráköst, 15 stoðsendingar 3. Magic - 27 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar 4. Knicks - 38 stig, 14 fráköst, 10 stoðsendingar 5. Grizzlies - 24 stig, 14 fráköst, 8 stoðsendingar 6. Celtics - 34 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 7. Knicks - 33 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 8. Raptors - 26 stig, 15 fráköst, 7 stoðsendingar 9. Spurs - 42 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar 10. Warriors - 35 stig, 10 fráköst, 11 stoðsendingar 11. Cavaliers - 30 stig, 7 fráköst, 14 stoðsendingar 12. Rockets - 41 stig, 6 fráköst, 10 stoðsendingar 13. Clippers - 22 stig, 8 fráköst, 6 stoðsendingar 14. Suns - 42 stig, 9 fráköst, 11 stoðsendingar 15. Lakers - 27 stig, 9 fráköst, 10 stoðsendingar 16. Pelicans - 33 stig, 18 fráköst, 5 stoðsendingar 17. Timberwolves - 22 stig, 7 fráköst, 6 stoðsendingar 18. Pelicans - 26 stig, 6 fráköst, 9 stoðsendingar 19. Kings- 27 stig, 7 fráköst, 8 stoðsendingar
NBA Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira