Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2019 23:38 Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárásina. Vísir/AP Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Sjá meira
Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Bandaríska alríkislögreglan FBI staðfesti þetta í dag. Árásarmaðurinn, sem er sagður vera frá Sádí-Arabíu, er talinn hafa birt færslu á Twitter stuttu áður en hann hóf árásina þar sem hann fordæmdi meðal annars stuðning Bandaríkjamanna við stjórnvöld í Ísrael. AP fréttastofan greinir frá þessu. Árásarmaðurinn hefur verið nafngreindur sem hinn 21 árs gamli Mohammed Alshamrani og stundaði hann flugnám í herstöðinni. Alshamrani skaut þrjá til bana og særði minnst átta. Hann var sjálfur skotinn til bana af lögreglu. Rannsakendur reyna meðal annars að komast að því hvort að Alshamrani hafi verið einn að verki eða framið árásina í samráði við aðra. Einnig er skoðað hvort að hann hafi haft einhverjar tengingar við hryðjuverkahópa. Bandarísk yfirvöld eru líka að athuga hvort umræddar samfélagsmiðlafærslurnar hafi verið skrifaðar af honum sjálfum eða fengnar annars staðar frá. Árásin í Pensavola var önnur árásin á bandarískri herstöð í síðustu viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii síðasta miðvikudag.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Sjá meira
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31
Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta á bandarískri flotastöð í gær. 7. desember 2019 08:32