Ungabörn með mæðrum sínum í líkamsrækt á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. desember 2019 21:30 Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Þau eru ekki há í loftinu eða hafa mikið vit ungabörnin, sem mæta í líkamsrækt með mæðrum sínum í World Class á Selfossi, en hafa engu að síður mjög gaman af tímunum og samverunni með hinum börnum. Börnin eru frá þriggja til tíu mánaða. „Við erum mömmutími í gangi fyrir nýbakaðar mæður þar sem boðið er upp á allskonar æfingar en við leggjum áherslu á að vera með æfingar fyrir djúpvöðva og grindabotnsæfingar og almenna styrktarþjálfun og þolþjálfun,“ segir Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á námskeiðunum. „Mér líst svakalega vel á námskeiðið, ég er mjög ánægð með það. Stelpan mín er tíu mánaða, hún á ekkert val í þessu, hún er bara með, við erum báðar mjög sáttar,“ segir Christina Guðrún Guðnadóttir.Börnin una sér vel á meðan mömmurnar gera æfingarnar sínar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Íris Edda Heimisdóttir er ein af mömmunum á námskeiðið með litla barnið sitt. „Mér finnst þetta frábært, algjörlega frábært, rosalega gott að geta komist þegar maður er svolítið teypaður heima með börnin með sér, það er alveg frábært. Börnin una sér mjög vel enda erum við í stórum sal þar sem nóg er að gera fyrir þau með allskonar dót.“Berglind Elíasdóttir, íþróttafræðingur og kennari á mömmunámskeiðinum, sem hafa slegið í gegn á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Árborg Börn og uppeldi Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira