Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. desember 2019 10:05 Mynd af tengivirkinu í Hrútatungu sem Landsnet birti í vikunni. landsnet Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti þar sem farið er yfir stöðuna á netinu í dag:Suðurnesjalína 1 Fundist hefur skemmdur einangrari í línunni við Fitja. Ástand hans er þannig að fara þarf í viðgerð og er áætlað að línan fari úr rekstri í um þrjár klukkustundir frá klukkan 10. Fyrirhugað er að hafa Reykjanes í sjálfstæðri einingu aðskilið frá meginflutningskerfinu á meðan viðgerð stendur. Ef allt gengur að óskum eiga notendur ekki að finna fyrir truflunum.Tengivirkið í Hrútatungu Tengivirkið var hitamyndað í gær og ennþá mælist töluverð selta. Metið verður nánar í dag hvort fara þurfi í frekari hreinsun á virkinu.Dalvíkurlína 1 Viðgerð lauk í gær og var línan spennusett um kl. 18:30. Rafmagn frá flutningskerfinu er því komið á Dalvík.Kópaskerslína 1 Viðgerð gekk vel í gær og hafa nú allir staurar verið reistir. Í gærkvöldi komu 10 menn til viðbótar í hópinn frá viðgerðarhóp Dalvíkurlínu. Spáin á svæðinu fyrir föstudaginn er ekki góð og er því stefnt á að nýta daginn í dag eins vel og hægt er. Enn er áætlað að viðgerð verði lokið um helgina.Fljótsdalslína 4 Bilun varð á línunni í gær þegar festing, sem tengir skálakeðju, brotnaði. Við nánari skoðun í gær kom í ljós að mastrið hefur skemmst í toppinn og fara þarf í lagfæringar á því fyrst. Viðgerð gæti því tekið nokkra daga. Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Aftur orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra Aftur er orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra vegna truflana sem voru í gærkvöldi og nótt á kerfi RARIK frá Hrútatungu og Laxárvatni. 17. desember 2019 08:57 „Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna 18. desember 2019 20:30 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti þar sem farið er yfir stöðuna á netinu í dag:Suðurnesjalína 1 Fundist hefur skemmdur einangrari í línunni við Fitja. Ástand hans er þannig að fara þarf í viðgerð og er áætlað að línan fari úr rekstri í um þrjár klukkustundir frá klukkan 10. Fyrirhugað er að hafa Reykjanes í sjálfstæðri einingu aðskilið frá meginflutningskerfinu á meðan viðgerð stendur. Ef allt gengur að óskum eiga notendur ekki að finna fyrir truflunum.Tengivirkið í Hrútatungu Tengivirkið var hitamyndað í gær og ennþá mælist töluverð selta. Metið verður nánar í dag hvort fara þurfi í frekari hreinsun á virkinu.Dalvíkurlína 1 Viðgerð lauk í gær og var línan spennusett um kl. 18:30. Rafmagn frá flutningskerfinu er því komið á Dalvík.Kópaskerslína 1 Viðgerð gekk vel í gær og hafa nú allir staurar verið reistir. Í gærkvöldi komu 10 menn til viðbótar í hópinn frá viðgerðarhóp Dalvíkurlínu. Spáin á svæðinu fyrir föstudaginn er ekki góð og er því stefnt á að nýta daginn í dag eins vel og hægt er. Enn er áætlað að viðgerð verði lokið um helgina.Fljótsdalslína 4 Bilun varð á línunni í gær þegar festing, sem tengir skálakeðju, brotnaði. Við nánari skoðun í gær kom í ljós að mastrið hefur skemmst í toppinn og fara þarf í lagfæringar á því fyrst. Viðgerð gæti því tekið nokkra daga.
Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Aftur orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra Aftur er orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra vegna truflana sem voru í gærkvöldi og nótt á kerfi RARIK frá Hrútatungu og Laxárvatni. 17. desember 2019 08:57 „Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna 18. desember 2019 20:30 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54
Aftur orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra Aftur er orðið rafmagnslaust í Húnaþingi vestra vegna truflana sem voru í gærkvöldi og nótt á kerfi RARIK frá Hrútatungu og Laxárvatni. 17. desember 2019 08:57
„Fólk er grátandi og miður sín þarna fyrir norðan“ Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsamband Íslands, biður þá sem gagnrýnt hafa bændur á Norðurlandi sem misstu hesta í óveðrinu sem geisaði í síðustu viku, að gæta orða sinna 18. desember 2019 20:30