NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2019 09:30 Cristiano Ronaldo skorar hér markið sitt í gær. Getty/Marco Canoniero Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria. Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 2-1 sigur á Sampdoria með frábæru skallamarki en fyrir vikið komst liðið aftur á toppinn í ítölsku deildinni. Claudio Ranieri er nú þjálfari Sampdoria en hann gerði einmitt Leicester City að enskum meisturum vorið 2016. Cristiano Ronaldo’s ‘NBA header’ seals Juventus victory as Bayern strike late https://t.co/6DdoIygKSp— Guardian sport (@guardian_sport) December 18, 2019 „Ronaldo gerði eitthvað sem þú sérð bara í NBA-deildinni. Hann var í loftinu í einn og hálfan tíma.“ sagði Claudio Ranieri um sigurmarkið. „Það er ekkert sem er hægt að segja eða gera við þessu. Það eina er að óska honum til hamingju með þetta og halda áfram,“ sagði Ranieri. "He was up in the air for an hour and a half." Did you see Cristiano Ronaldo's gravity-defying jump last night? The Juventus forward met the ball 8.39ft (2.56m) off the ground! More https://t.co/F2HRlqRkr9pic.twitter.com/hUggxYBEld— BBC Sport (@BBCSport) December 19, 2019 „Þetta var gott mark og ég er ánægður að geta hjálpað liðinu að ná í þrjú stig til viðbótar. Ég hef verið í vandræðum með hnéð mitt í mánuð en er laus við það núna og líður vel líkamlega,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir leikinn. Do you think Ronaldo can dunk?pic.twitter.com/gV2Py79fZe— Yahoo Sports (@YahooSports) December 18, 2019 Það má sjá markið hans Ronaldo í myndbandi frá Seríu A hér fyrir neðan. Mælingar sýna að Ronaldo hafi hoppað 71 sentimetra upp í loft til að ná að skalla fyrirgjöf Sandro sem þýðir að hann skallaði boltann í 2,56 metra hæð. Hann hefur nú skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum sínum með Juventus. Air @Cristiano. Unbelievable. pic.twitter.com/NLZyg85Aox— SPORF (@Sporf) December 18, 2019 Ronaldo has just scored a far post header where his feet were higher than the crossbar....it’s only a slight exaggeration. Ridiculous leap.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 18, 2019 This picture of Cristiano Ronaldo’s goal against Sampodria tonight is absolutely insane. 2.56m in the air when he connected with the header (8ft 5 in the air). This man is a freak athlete. Air Cristiano. pic.twitter.com/YBs6R8gdm9 — FutbolBible (@FutbolBible) December 18, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira