Heitasti dagur sögunnar í Ástralíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2019 06:45 Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Þá er þetta vor það versta sem sést hefur þegar litið er til þess hversu mikil hætta er á skógareldum en undanfarinn einn og hálfan mánuð eða svo hafa gríðarmiklir skógareldar geisað í landinu. Að því er fram kemur á vef Guardian mældist meðalhitinn yfir landið 40,9 gráður. Metið var síðast slegið í janúar 2013 þegar meðalhitinn mældist 40,3 gráður en þá var meira en 100 ára gamalt met slegið; meðalhitinn hafði áður mælst hæstur árið 1910. Veðurstofa Ástralíu greindi frá hitametinu auk þess sem stofnunin sagði frá þeirri miklu hættu sem er víðast hvar í landinu á meiri skógareldum. Veðrið nú væri á þann veg að 95 prósent landsins væri í hættu á að þar kvikni skógareldar, sem er vel yfir meðaltali. Í sérstakri yfirlýsingu veðurstofunnar kom fram að síðan í september hefur mikil hætta verið á skógareldum á austurströnd landsins. Þar hafa miklir eldar geisað undafarið og hundruð heimila brunnið til grunna. Þá er vorið í ár, september til nóvember, það þurrasta og næstheitasta í sögunni. Preliminary results suggest that the 17th December was Australia's hottest day on record at 40.9 ºC, with the average maximum across the country as a whole, exceeding the previous record of 40.3 ºC on the 7th January 2013. https://t.co/TKwWBuFPgJpic.twitter.com/xOFpokoXos— Bureau of Meteorology, Australia (@BOM_au) December 18, 2019 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Þá er þetta vor það versta sem sést hefur þegar litið er til þess hversu mikil hætta er á skógareldum en undanfarinn einn og hálfan mánuð eða svo hafa gríðarmiklir skógareldar geisað í landinu. Að því er fram kemur á vef Guardian mældist meðalhitinn yfir landið 40,9 gráður. Metið var síðast slegið í janúar 2013 þegar meðalhitinn mældist 40,3 gráður en þá var meira en 100 ára gamalt met slegið; meðalhitinn hafði áður mælst hæstur árið 1910. Veðurstofa Ástralíu greindi frá hitametinu auk þess sem stofnunin sagði frá þeirri miklu hættu sem er víðast hvar í landinu á meiri skógareldum. Veðrið nú væri á þann veg að 95 prósent landsins væri í hættu á að þar kvikni skógareldar, sem er vel yfir meðaltali. Í sérstakri yfirlýsingu veðurstofunnar kom fram að síðan í september hefur mikil hætta verið á skógareldum á austurströnd landsins. Þar hafa miklir eldar geisað undafarið og hundruð heimila brunnið til grunna. Þá er vorið í ár, september til nóvember, það þurrasta og næstheitasta í sögunni. Preliminary results suggest that the 17th December was Australia's hottest day on record at 40.9 ºC, with the average maximum across the country as a whole, exceeding the previous record of 40.3 ºC on the 7th January 2013. https://t.co/TKwWBuFPgJpic.twitter.com/xOFpokoXos— Bureau of Meteorology, Australia (@BOM_au) December 18, 2019
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira