Litli bróðir Curry í stuði þegar Dallas endaði átján leikja sigurgöngu Bucks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 07:30 Seth Curry með boltann í leiknum í nótt. Getty/Stacy Revere Átján leikja sigurganga Milwaukee Bucks liðsins endaði í nótt þrátt fyrir 48 stig frá Giannis Antetokounmpo. Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í sigri Houston Rockets og Chris Paul skoraði fimm þrista í fjórða leikhluta í sigri Oklahoma City Thunder. @kporzee records 26 PTS, 12 REB in the @dallasmavs road victory vs. Milwaukee! #MFFLpic.twitter.com/Jbe0eeQV5c— NBA (@NBA) December 17, 2019 Dallas lék án Luka Doncic (meiddist illa á ökkla um helgina) en það stoppaði liðið ekki í að vinna 120-116 útisigur á Milwaukee Bucks sem var búið að vinna átján leiki í röð og hafði ekki tapað leik síðan 8. nóvember. Seth Curry og Kristaps Porzingis skoruðu báðir 26 stig fyrir Dallas en litli bróðir Steph Curry kom inn af bekknum og skoraði þessi 26 stig á 26 mínútum sem Dallas vann með tólf stigum. Seth Curry hitti úr 9 af 15 skotum sínum þar af skoraði hann fjórar þriggja stiga körfur auk þess að taka 5 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Þetta var lengsta sigurganga í sögu Milwaukee Bucks síðan verðandi meistaraliðið 1970-71 vann tuttugu leiki í röð em með Kareem Abdul-Jabbar, þá Lew Alcindor, og Oscar Robertson í fararbroddi. Giannis Antetokounmpo var með 48 stig á 34 mínúturm auk þess að taka 14 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Kyle Korver var næststigahæstur með 17 stig en hann hitti úr fimm þriggja stiga skotum. Watch the BEST of the @HoustonRockets franchise-record 25-point comeback vs. SAS! #OneMissionpic.twitter.com/a1u6jJ4CkS— NBA (@NBA) December 17, 2019 Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í 109-107 endurkomusigri Houston Rockets á San Antonio Spurs. Westbrook var með 31 stig en Harden skoraði 28 stig og Houston liðið setti félagsmet með því að vinna upp 25 stiga forskot San Antonio Spurs í leiknum. Harden hitti aðeins úr 4 af 17 skotum í fyrri hálfleiknum og Houston var 72-53 undir í hálfleik. Spurs liðið skoraði hins vegar aðeins 35 stig í öllum seinni hálfleiknum. LaMarcus Aldridge var atkvæðamestur hjá San Antonio með 19 stig og 13 fráköst. @CP3 (30 PTS, 10 REB, 8 AST) puts up 19 in the 4th to spark the @okcthunder 26-point comeback W! #ThunderUppic.twitter.com/DmQGJtKsDj— NBA (@NBA) December 17, 2019 Chris Paul tók öll völd í fjórða leikhluta þegar Oklahoma City Thunder vann 109-106 sigur á Chicago Bulls eftir að hafa lent 26 stigum undir í öðrum leikhluta. Paul setti niður fimm þrista í lokaleikhlutanum og skoraði 19 af 30 stigum sínum í fjórða. Paul var einnig með 9 fráköst og 10 stoðsendingar í leiknum. @CJMcCollum (30 PTS), @Dame_Lillard (27 PTS), and @carmeloanthony (23 PTS) combine for 80, pacing the @trailblazers in Phoenix! #RipCitypic.twitter.com/AbWMyFczdd— NBA (@NBA) December 17, 2019 20 PTS | 9-14 FGM | 10 AST@JaMorant pushes the @memgrizz past Miami at home! #NBARooks#GrindCitypic.twitter.com/YgrGPpWr95— NBA (@NBA) December 17, 2019 20 PTS | 9-14 FGM | 10 AST@JaMorant pushes the @memgrizz past Miami at home! #NBARooks#GrindCitypic.twitter.com/YgrGPpWr95— NBA (@NBA) December 17, 2019 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Phoenix Suns - Portland Trail Blazers 110 : 111 Houston Rockets - San Antonio Spurs 109 : 107 Memphis Grizzlies - Miami Heat 118 : 111 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 116 : 120 Oklahoma City Thunder - Chicago Bulls 109 : 106 Toronto Raptors - Cleveland Cavaliers 133 : 113 Detroit Pistons - Washington Wizards 119 : 133 the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/gH0csme5pn— NBA (@NBA) December 17, 2019 NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Átján leikja sigurganga Milwaukee Bucks liðsins endaði í nótt þrátt fyrir 48 stig frá Giannis Antetokounmpo. Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í sigri Houston Rockets og Chris Paul skoraði fimm þrista í fjórða leikhluta í sigri Oklahoma City Thunder. @kporzee records 26 PTS, 12 REB in the @dallasmavs road victory vs. Milwaukee! #MFFLpic.twitter.com/Jbe0eeQV5c— NBA (@NBA) December 17, 2019 Dallas lék án Luka Doncic (meiddist illa á ökkla um helgina) en það stoppaði liðið ekki í að vinna 120-116 útisigur á Milwaukee Bucks sem var búið að vinna átján leiki í röð og hafði ekki tapað leik síðan 8. nóvember. Seth Curry og Kristaps Porzingis skoruðu báðir 26 stig fyrir Dallas en litli bróðir Steph Curry kom inn af bekknum og skoraði þessi 26 stig á 26 mínútum sem Dallas vann með tólf stigum. Seth Curry hitti úr 9 af 15 skotum sínum þar af skoraði hann fjórar þriggja stiga körfur auk þess að taka 5 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Þetta var lengsta sigurganga í sögu Milwaukee Bucks síðan verðandi meistaraliðið 1970-71 vann tuttugu leiki í röð em með Kareem Abdul-Jabbar, þá Lew Alcindor, og Oscar Robertson í fararbroddi. Giannis Antetokounmpo var með 48 stig á 34 mínúturm auk þess að taka 14 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Kyle Korver var næststigahæstur með 17 stig en hann hitti úr fimm þriggja stiga skotum. Watch the BEST of the @HoustonRockets franchise-record 25-point comeback vs. SAS! #OneMissionpic.twitter.com/a1u6jJ4CkS— NBA (@NBA) December 17, 2019 Russell Westbrook skoraði meira en James Harden í 109-107 endurkomusigri Houston Rockets á San Antonio Spurs. Westbrook var með 31 stig en Harden skoraði 28 stig og Houston liðið setti félagsmet með því að vinna upp 25 stiga forskot San Antonio Spurs í leiknum. Harden hitti aðeins úr 4 af 17 skotum í fyrri hálfleiknum og Houston var 72-53 undir í hálfleik. Spurs liðið skoraði hins vegar aðeins 35 stig í öllum seinni hálfleiknum. LaMarcus Aldridge var atkvæðamestur hjá San Antonio með 19 stig og 13 fráköst. @CP3 (30 PTS, 10 REB, 8 AST) puts up 19 in the 4th to spark the @okcthunder 26-point comeback W! #ThunderUppic.twitter.com/DmQGJtKsDj— NBA (@NBA) December 17, 2019 Chris Paul tók öll völd í fjórða leikhluta þegar Oklahoma City Thunder vann 109-106 sigur á Chicago Bulls eftir að hafa lent 26 stigum undir í öðrum leikhluta. Paul setti niður fimm þrista í lokaleikhlutanum og skoraði 19 af 30 stigum sínum í fjórða. Paul var einnig með 9 fráköst og 10 stoðsendingar í leiknum. @CJMcCollum (30 PTS), @Dame_Lillard (27 PTS), and @carmeloanthony (23 PTS) combine for 80, pacing the @trailblazers in Phoenix! #RipCitypic.twitter.com/AbWMyFczdd— NBA (@NBA) December 17, 2019 20 PTS | 9-14 FGM | 10 AST@JaMorant pushes the @memgrizz past Miami at home! #NBARooks#GrindCitypic.twitter.com/YgrGPpWr95— NBA (@NBA) December 17, 2019 20 PTS | 9-14 FGM | 10 AST@JaMorant pushes the @memgrizz past Miami at home! #NBARooks#GrindCitypic.twitter.com/YgrGPpWr95— NBA (@NBA) December 17, 2019 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Phoenix Suns - Portland Trail Blazers 110 : 111 Houston Rockets - San Antonio Spurs 109 : 107 Memphis Grizzlies - Miami Heat 118 : 111 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 116 : 120 Oklahoma City Thunder - Chicago Bulls 109 : 106 Toronto Raptors - Cleveland Cavaliers 133 : 113 Detroit Pistons - Washington Wizards 119 : 133 the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/gH0csme5pn— NBA (@NBA) December 17, 2019
NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Njarðvíkingar geta komist í 2-0 Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum