Leggja til nýja veglínu um Djúpuvík og Veiðileysuháls Kristján Már Unnarsson skrifar 16. desember 2019 16:24 Horft í átt að Djúpuvík. Vegurinn færi vinstra megin við gömlu síldarbræðsluna og síðan áfram yfir höfðann í stað þess að liggja í gegnum þorpið. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Vegagerðin hefur kynnt matsáætlun vegna nýs vegar um Veiðileysuháls, helsta farartálmanum á Strandavegi í Árneshreppi. Í samgönguáætlun er búið að marka 750 milljónir króna til verksins, með 300 milljóna króna byrjunarframlagi á árinu 2024. Matsáætlunin gerir ráð fyrir að tæplega tólf kílómetra kafli verði endurbyggður, frá botni Veiðileysufjarðar og vestur fyrir Djúpuvík, nánar tiltekið frá Kráku í Veiðileysufirði að Kjósará í Kjósarvík. Hér má sjá mismunandi veglínur, sem komu til skoðunar. Vegagerðin leggur til að gula línan verði valin. Appelsínugula línan sýnir núverandi veg.Kort/Vegagerðin. Þrjár breytingar eru lagðar til á vegstæðinu. Lagt til að vegurinn fari ekki í gegnum þorpið í Djúpuvík heldur yfir Kjósarhöfða, við Kúvíkur er lagt til að vegurinn liggi nær Kúvíkum og loks er lagt til að ofan eyðibýlisins Veiðileysu liggi vegurinn á stærstum kafla neðar í hlíðinni. „Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Vestfjörðum og hafa þar með jákvæð áhrif á samfélagið,“ segir í kynningu Vegagerðarinnar. Frá veginum um Veiðileysuháls. Lagt er til að nýr vegur verði lagður í beygju til vinstri og strax látinn lækka í stað þess að liggja áfram hátt uppi í hlíðinni ofan Veiðileysufjarðar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Með nýjum vegi um Veiðileysuháls verða samgöngur í Strandasýslu áreiðanlegri og öruggari. Að loknum framkvæmdum verður mögulegt að halda veginum á milli Bjarnarfjarðar og Djúpuvíkur opnum allan ársins hring sé á annað borð ferðaveður,“ segir ennfremur. Sjá einnig hér: Ekki réttlátt að vera lokuð inni í þrjá mánuði Almenningi gefst kostur á að gera athugasemdir við matsáætlunina og er athugasemdafrestur til 20. janúar 2020. Fjallað var um Veiðileysuhálsinn og Árneshreppsbúa í frétt Stöðvar 2 fyrir ári: Árneshreppur Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Aka lengst allra á möl en ætíð frestast vegabætur Oddviti Árneshrepps á Ströndum segir það ömurlegt að fá þau skilaboð núna frá ríkisstjórn að enn eigi að fresta samgöngubótum. 8. nóvember 2018 20:30 Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú. 25. nóvember 2012 19:32 Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00 Afskekkt hótelmæðgin vilja vegabætur á Ströndum strax Mæðginin Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti og Héðinn Birnir Ásbjörnsson, hótelhaldari á Hótel Djúpavík, krefjast þess að Alþingi forði "merkilegustu sveit landsins“ frá því að leggjast í eyði. Annað yrði ríkisstjórn undir foryst 5. nóvember 2019 07:30 Svarið við ófærð að fá vélsleðamenn á hótelið Hótel Djúpavík er orðinn stærsti vinnustaður Árneshrepps en líður fyrir það að vegurinn þangað er ófær yfir háveturinn. Svar ráðamanna hótelsins er að gera út á vélsleðamenn. 18. febrúar 2019 20:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Vegagerðin hefur kynnt matsáætlun vegna nýs vegar um Veiðileysuháls, helsta farartálmanum á Strandavegi í Árneshreppi. Í samgönguáætlun er búið að marka 750 milljónir króna til verksins, með 300 milljóna króna byrjunarframlagi á árinu 2024. Matsáætlunin gerir ráð fyrir að tæplega tólf kílómetra kafli verði endurbyggður, frá botni Veiðileysufjarðar og vestur fyrir Djúpuvík, nánar tiltekið frá Kráku í Veiðileysufirði að Kjósará í Kjósarvík. Hér má sjá mismunandi veglínur, sem komu til skoðunar. Vegagerðin leggur til að gula línan verði valin. Appelsínugula línan sýnir núverandi veg.Kort/Vegagerðin. Þrjár breytingar eru lagðar til á vegstæðinu. Lagt til að vegurinn fari ekki í gegnum þorpið í Djúpuvík heldur yfir Kjósarhöfða, við Kúvíkur er lagt til að vegurinn liggi nær Kúvíkum og loks er lagt til að ofan eyðibýlisins Veiðileysu liggi vegurinn á stærstum kafla neðar í hlíðinni. „Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Vestfjörðum og hafa þar með jákvæð áhrif á samfélagið,“ segir í kynningu Vegagerðarinnar. Frá veginum um Veiðileysuháls. Lagt er til að nýr vegur verði lagður í beygju til vinstri og strax látinn lækka í stað þess að liggja áfram hátt uppi í hlíðinni ofan Veiðileysufjarðar.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Með nýjum vegi um Veiðileysuháls verða samgöngur í Strandasýslu áreiðanlegri og öruggari. Að loknum framkvæmdum verður mögulegt að halda veginum á milli Bjarnarfjarðar og Djúpuvíkur opnum allan ársins hring sé á annað borð ferðaveður,“ segir ennfremur. Sjá einnig hér: Ekki réttlátt að vera lokuð inni í þrjá mánuði Almenningi gefst kostur á að gera athugasemdir við matsáætlunina og er athugasemdafrestur til 20. janúar 2020. Fjallað var um Veiðileysuhálsinn og Árneshreppsbúa í frétt Stöðvar 2 fyrir ári:
Árneshreppur Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Aka lengst allra á möl en ætíð frestast vegabætur Oddviti Árneshrepps á Ströndum segir það ömurlegt að fá þau skilaboð núna frá ríkisstjórn að enn eigi að fresta samgöngubótum. 8. nóvember 2018 20:30 Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú. 25. nóvember 2012 19:32 Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00 Afskekkt hótelmæðgin vilja vegabætur á Ströndum strax Mæðginin Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti og Héðinn Birnir Ásbjörnsson, hótelhaldari á Hótel Djúpavík, krefjast þess að Alþingi forði "merkilegustu sveit landsins“ frá því að leggjast í eyði. Annað yrði ríkisstjórn undir foryst 5. nóvember 2019 07:30 Svarið við ófærð að fá vélsleðamenn á hótelið Hótel Djúpavík er orðinn stærsti vinnustaður Árneshrepps en líður fyrir það að vegurinn þangað er ófær yfir háveturinn. Svar ráðamanna hótelsins er að gera út á vélsleðamenn. 18. febrúar 2019 20:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
Aka lengst allra á möl en ætíð frestast vegabætur Oddviti Árneshrepps á Ströndum segir það ömurlegt að fá þau skilaboð núna frá ríkisstjórn að enn eigi að fresta samgöngubótum. 8. nóvember 2018 20:30
Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú. 25. nóvember 2012 19:32
Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00
Afskekkt hótelmæðgin vilja vegabætur á Ströndum strax Mæðginin Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti og Héðinn Birnir Ásbjörnsson, hótelhaldari á Hótel Djúpavík, krefjast þess að Alþingi forði "merkilegustu sveit landsins“ frá því að leggjast í eyði. Annað yrði ríkisstjórn undir foryst 5. nóvember 2019 07:30
Svarið við ófærð að fá vélsleðamenn á hótelið Hótel Djúpavík er orðinn stærsti vinnustaður Árneshrepps en líður fyrir það að vegurinn þangað er ófær yfir háveturinn. Svar ráðamanna hótelsins er að gera út á vélsleðamenn. 18. febrúar 2019 20:30