Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 23:30 Marcus Peters er frábær leikmaður en hefði getað sparað sér pening með því að sleppa þessum stælum. Getty/Timothy T Ludwig Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019 NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira