Allt strand á loftslagsráðstefnu í Madríd Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2019 12:45 Frá mótmælum við ráðstefnuna í gær. AP/Manu Fernandez Uppfært 12:45 Ráðstefnunni lauk með málamyndasamkomulagi um að draga frekar úr losun gróðurhúsalofttegunda, samanborið við Parísarsamkomulagið frá 2015. Svo virðist sem að enginn komi sáttur frá ráðstefnunni en einn höfunda Parísarsamkomulagsins sagði þetta vera bestu mögulegu niðurstöðuna. Viðmiðin á ekki þeim lágmörkum sem vísindamenn segja nauðsynleg. Ekkert samkomulag náðist um kaup og sölu á útblásturskvóta.Upprunalega fréttin Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Útlit er fyrir að niðurstaðan verði að ríki heimsins samþykki hófsama yfirlýsingu sem feli ekki í sér auknar takmarkanir á útblæstri. Ráðstefnan á að byggja á Parísarsamkomulaginu frá 2015. Vísindamenn segja að þau markmið sem samþykkt voru þá muni ekki duga til að halda hækkun meðalhitastigs undir tveimur gráðum á þessari öld. Það viðmið hefur þar að auki verið lækkað í eina og hálfa gráðu. Eins og staðan er í dag er útlit fyrir að meðalhitinn gæti hækkað um þrjár til fjórar gráður.Sjá einnig: Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkjaErindrekar Evrópusambandsins og smærri ríkja, þá sérstaklega eyríkja, hafa þrýst á aukin viðmið. Stærstu mengunarþjóðir heims eins og Bandaríkin, Brasilía, Ástralía og Indland segja hins vegar enga þörf á því að breyta núverandi áætlunum. Carolina Schmidt, umhverfisráðherra Chile sem stýrir ráðstefnunni, kallar eftir sveigjanleika og segir þörf á metnaðarfullum markmiðum, samkvæmt frétt BBC.Ráðstefnunni átti að ljúka á föstudagskvöldið en hún stendur enn yfir. Deilurnar á ráðstefnunni hafa að miklu leiti snúist um tæknileg atriði eins og kaup og sölu á útblásturskvóta, glufur á mögulegum sáttmálum og fjármögnun. Mótmælendur hafa fjölmennt við ráðstefnuna og krafist aðgerða frá ráðamönnum. Loftslagsmál Spánn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Uppfært 12:45 Ráðstefnunni lauk með málamyndasamkomulagi um að draga frekar úr losun gróðurhúsalofttegunda, samanborið við Parísarsamkomulagið frá 2015. Svo virðist sem að enginn komi sáttur frá ráðstefnunni en einn höfunda Parísarsamkomulagsins sagði þetta vera bestu mögulegu niðurstöðuna. Viðmiðin á ekki þeim lágmörkum sem vísindamenn segja nauðsynleg. Ekkert samkomulag náðist um kaup og sölu á útblásturskvóta.Upprunalega fréttin Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Útlit er fyrir að niðurstaðan verði að ríki heimsins samþykki hófsama yfirlýsingu sem feli ekki í sér auknar takmarkanir á útblæstri. Ráðstefnan á að byggja á Parísarsamkomulaginu frá 2015. Vísindamenn segja að þau markmið sem samþykkt voru þá muni ekki duga til að halda hækkun meðalhitastigs undir tveimur gráðum á þessari öld. Það viðmið hefur þar að auki verið lækkað í eina og hálfa gráðu. Eins og staðan er í dag er útlit fyrir að meðalhitinn gæti hækkað um þrjár til fjórar gráður.Sjá einnig: Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkjaErindrekar Evrópusambandsins og smærri ríkja, þá sérstaklega eyríkja, hafa þrýst á aukin viðmið. Stærstu mengunarþjóðir heims eins og Bandaríkin, Brasilía, Ástralía og Indland segja hins vegar enga þörf á því að breyta núverandi áætlunum. Carolina Schmidt, umhverfisráðherra Chile sem stýrir ráðstefnunni, kallar eftir sveigjanleika og segir þörf á metnaðarfullum markmiðum, samkvæmt frétt BBC.Ráðstefnunni átti að ljúka á föstudagskvöldið en hún stendur enn yfir. Deilurnar á ráðstefnunni hafa að miklu leiti snúist um tæknileg atriði eins og kaup og sölu á útblásturskvóta, glufur á mögulegum sáttmálum og fjármögnun. Mótmælendur hafa fjölmennt við ráðstefnuna og krafist aðgerða frá ráðamönnum.
Loftslagsmál Spánn Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira