Heimsmeistarinn í pílukasti hefur titilvörnina í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 16:15 Michael van Gerwen. Getty/Harry Trump Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019 Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hollendingurinn Michael van Gerwen hefur titil að verja þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst í Alexandra Palace í London í kvöld. Michael van Gerwen varð heimsmeistari í þriðja sinn á mótinu í fyrra en vill nú afreka það sem hann hefur aldrei náð áður sem er að verja titilinn. Van Gerwen var líka heimsmeistari 2014 og 2017 en náði í hvorugt skiptið að verja titilinn. Michael van Gerwen er mjög sigurstranglegur enda ekki aðeins ríkjandi meistari heldur einnig í efsta sæti heimslistans. It's here! The @OfficialPDC World Championship starts tonight! Earlier this month we caught up with reigning world champ @MvG180 and put 10 questions from the fans to him pic.twitter.com/9zSgHmYWCp— Selco Builders Warehouse (@SelcoBW) December 13, 2019 Van Gerwen keppir strax í kvöld en veit samt ekki hverjum hann mætir. Mótherji Hollendingsins verður annað hvort Jelle Klaasen eða Kevin Burness. Þeir Jelle Klaasen og Kevin Burness mætast í fyrsta leik kvöldsins og sigurvegarinn fær að mæta heimsmeistaranum í lokaleik kvöldsins. „Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að vinna titil númer fjögur. Þetta er titilinn sem skiptir mig mestu máli núna. Vonandi hafa allir gaman af,“ skrifaði Michael van Gerwen á Twitter síðu sína. Heimsmeistaramótið í pílukasti verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og hefst útsendingin klukkan 19.00.Leikirnir 13. desember 1. Jelle Klaasen frá Hollandi - Kevin Burness frá Norður Írlandi 2. Kim Huybrechts frá Belgíu - Geert Nentjes frá Hollandi 3. Luke Humphries frá Englandi - Devon Petersen frá Suður Afríku 4. Michael van Gerwen frá Hollandi - Klaasen eða Burness SCHEDULE! Here it is.... 96 players battling it out over 28 sessions of darts for the right to be the winner of the 2019/20 @WilliamHill World Darts Championshiphttps://t.co/zgxz3R6Jwmpic.twitter.com/DFFxzzKLim— PDC Darts (@OfficialPDC) November 27, 2019
Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira