Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Það var falleg stund á HM í pílukasti þegar 71 árs gamla goðsögnin Paul Lim, vægast sagt dyggilega studdur af áhorfendum, náði að vinna einn legg á móti Luke Humphries sem gat ekki annað en brosað. Humphries sagðist hreinlega hafa viljað tapa leggnum. Sport 22.12.2025 22:41
Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Einn fjörugasti og skemmtilegasti keppandinn á HM í pílukasti er klárlega „Rapid“ Ricky Evans sem í dag vann magnaðan sigur á James Wade, sjöunda manni heimslistans. Hann missti yngri systur sína í vor og sagði hana hafa séð um sigurkastið. Sport 22.12.2025 20:40
Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Luke Humphries, fyrrum heimsmeistari í pílukasti, mætir Paul Lim á heimsmeistaramótinu í Alexandra Palace í kvöld. Slæmt tap fyrir Lim breytti lífi Humphries, að hans sögn. Sport 22.12.2025 11:02
Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport 22.12.2025 07:30
Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport 21.12.2025 14:17
Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Englendingnum Dom Taylor hefur verið vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á innan við ári. Sport 20. desember 2025 11:03
Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti. Sport 20. desember 2025 06:02
Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Bandaríkjamaðurinn Leonard Gates var maður dagsins á HM í pílukasti, í það minnsta hingað til. Hann vann sinn fyrsta sjónvarpsleik í slétt ár og komst áfram eftir veglega danssýningu. Sport 19. desember 2025 19:30
„Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Kenýumaðurinn David Munuya kom sá og sigraði á HM í pílukasti síðdegis. Hann var fyrsti Kenýumaðurinn í sögunni til að stíga á stokk í Alexandra Palace en var ekki mættur til þess eins að taka þátt. Sport 18. desember 2025 17:00
Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. Sport 16. desember 2025 23:21
Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Reynsluboltar í pílukasti hér heima á Íslandi hafa aldrei séð mann missa eins mikla stjórn á skapi sínu og gerðist hjá Skotanum Cameron Menzie á stóra sviðinu á HM í pílukasti í gær. Sport 16. desember 2025 19:11
Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Áður en pílukastarinn Cameron Menzies barði í borð á sviðinu í Alexandra Palace eftir tapið fyrir Charlie Manby á HM virtist hann reyna að brenna á sér höndina. Sport 16. desember 2025 07:33
Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Það var mikil spenna í kvöld á HM í pílukasti þegar fjórir keppendur komust áfram og tryggðu sér sæti í 64 manna úrslitunum. Sport 15. desember 2025 23:36
Barði sig til blóðs eftir tap á HM Skotinn Cameron Menzies hefur beðist afsökunar eftir að hann missti stjórn á skapi sínu á HM í pílukasti í dag, vægast sagt tapsár eftir að hafa fallið úr leik gegn Englendingnum Charlie Manby. Sport 15. desember 2025 17:34
Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Alþýðuhetjan Stephen Bunting lenti í kröppum dansi í viðureign sinni við Sebastian Bialecki í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Hann mætir Indverjanum Nitin Kumar í næstu umferð en sá skrifaði söguna með sigri sínum í gær. Sport 15. desember 2025 11:01
Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Paul Lim varð í kvöld elsti leikmaðurinn til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar þessi 71 árs gamli leikmaður vann stórkostlegan sigur á Jeffrey de Graaf. Sport 13. desember 2025 21:19
Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. Sport 12. desember 2025 23:04
Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö HM í pílukasti er hafið en fyrir mótið voru margar af stærstu stjörnunum teknar og gabbaðar illa. Menn gátu þó hlegið að því eftir á. Sport 11. desember 2025 23:16
Veislan hafin og Littler feginn eftir fyrsta leik Hinn 18 ára gamli Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, átti ekki í vandræðum með að landa sigri í sínum fyrsta leik á HM í Alexandra Palace í kvöld, á fyrsta keppnisdegi HM. Sport 11. desember 2025 21:54
Nú hefst aðventan: HM í pílu af stað í kvöld Biðinni löngu eftir heimsmeistaramótinu í pílukasti lýkur í kvöld. Heimsmeistarinn Luke Littler mætir til leiks á fyrsta degi. Sport 11. desember 2025 11:30
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9. desember 2025 13:00
Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson vann úrvalsdeildina í pílu á laugardaginn. Hann stefnir á að komast á HM í pílu á næstu árum. Sport 9. desember 2025 11:01
Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Úrslitakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti fór fram á Bullseye í gær þar sem Alexander Veigar Þorvaldsson og Hallgrímur Egilsson mættust í hreinum úrslitaleik um sigurinn árið 2025. Sá fyrrnefndi fagnaði sigri eftir hörkuviðureign. Sport 7. desember 2025 10:17
„Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ „Það er alltaf gott að hafa smáspennu í maganum, vera smástressaður, því þá er manni ekki sama,“ segir Alexander Veigar Þorvaldsson sem í kvöld mætir Halla Egils í úrslitaleik Úrvalsdeildarinnar í pílukasti, á Bullseye. Sport 6. desember 2025 13:17
Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Pílukastarinn magnaði Halli Egils hugðist hætta en 7.000 Þjóðverjar létu hann skipta um skoðun. Í kvöld getur hann unnið Úrvalsdeildina í pílukasti í annað sinn, fyrir framan sjónvarpsmyndavélarnar og fullan sal af fólki á Bullseye við Snorrabraut. Sport 6. desember 2025 09:30
Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Undanúrslit í úrvalsdeildinni í pílu fóru fram á Bullseye í gær og sæti í úrslitum beið fyrir þá sem kláruðu sinn leik. Sport 30. nóvember 2025 10:02