Röggu Gísla leið eins og hún hefði hlotið dóm þegar Birkir var dæmdur í fangelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2019 14:30 Birkir fékk dóm í Hæstarétti 3. desember 2015. Röggu leið eins og hún hefði fengið dóm á þeirri stundu. Vísir „Það var bara eins og ég hefði fengið dóm. Þegar fólk er svona tengt og er bara eitt eins og við erum þá tekur maður þetta bara í hjartað,“ segir söngkonan Ragnhildur Gísladóttir í næsta þætti af Með Loga sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans. Þar vitnar hún til þess þegar eiginmaður hennar Birkir Kristinsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Glitni, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi 3. desember 2015. Birkir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta, gegndi stöðu viðskiptastjóra hjá einkabankaþjónustu Glitnis og var ákærður fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveitingu Glitnis til félagsins BK-44 í nóvember 2007. Félagið var í eigu Birkis. Hann var ákærður ásamt þremur öðrum mönnum, þeim Magnúsi Arnari Arngrímssyni, Jóhannesi Baldurssyni og Elmari Svavarssyni. „Ég vissi að þetta var ekki rétt og ég hélt að þegar þetta var kært til Hæstaréttar myndi réttlætið koma fram af því að þá myndi málið vera skoðað alveg eins og málið var og farið í alla sauma og gert upp. Það var ekki gert og skilið eftir í lausu lofti. Maður verður bara svo hissa og maður bara trúir varla að hafa þurft að fara í gegnum þetta. Að hafa þurft að kyngja þessu frá þessari æðstu stofnun ríkisins.“ Mbl.is sýnir brot úr þættinum á vefnum í dag. Dómsmál Hrunið Tónlist Tengdar fréttir Birkir Kristinsson og félagar fyrir Hæstarétt í nóvember BK-málið svokallaða verður flutt í Hæstarétti þann 6. nóvember næstkomandi. 22. september 2015 10:24 Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3. desember 2015 16:00 Telur dóminn í BK-málinu „dálítið þungan“ miðað við Ímon-dóm Hæstaréttar Munnlegur málflutningur í BK-málinu svokallaða fer fram í Hæstarétti í dag. 6. nóvember 2015 13:00 Verjandi Birkis segir hann „fórnarlamb einhvers konar mistaka innan Glitnis“ Verjendum í BK-málinu svokallaða var í málflutningi í Hæstarétti síðastliðinn föstudag tíðrætt um að málið væri tilkomið vegna mannlegra mistaka en ekki væri við ákærðu að sakast vegna þeirra. 10. nóvember 2015 12:00 Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3. desember 2015 17:25 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Sjá meira
„Það var bara eins og ég hefði fengið dóm. Þegar fólk er svona tengt og er bara eitt eins og við erum þá tekur maður þetta bara í hjartað,“ segir söngkonan Ragnhildur Gísladóttir í næsta þætti af Með Loga sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans. Þar vitnar hún til þess þegar eiginmaður hennar Birkir Kristinsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Glitni, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi 3. desember 2015. Birkir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í fótbolta, gegndi stöðu viðskiptastjóra hjá einkabankaþjónustu Glitnis og var ákærður fyrir umboðssvik, markaðsmisnotkun og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveitingu Glitnis til félagsins BK-44 í nóvember 2007. Félagið var í eigu Birkis. Hann var ákærður ásamt þremur öðrum mönnum, þeim Magnúsi Arnari Arngrímssyni, Jóhannesi Baldurssyni og Elmari Svavarssyni. „Ég vissi að þetta var ekki rétt og ég hélt að þegar þetta var kært til Hæstaréttar myndi réttlætið koma fram af því að þá myndi málið vera skoðað alveg eins og málið var og farið í alla sauma og gert upp. Það var ekki gert og skilið eftir í lausu lofti. Maður verður bara svo hissa og maður bara trúir varla að hafa þurft að fara í gegnum þetta. Að hafa þurft að kyngja þessu frá þessari æðstu stofnun ríkisins.“ Mbl.is sýnir brot úr þættinum á vefnum í dag.
Dómsmál Hrunið Tónlist Tengdar fréttir Birkir Kristinsson og félagar fyrir Hæstarétt í nóvember BK-málið svokallaða verður flutt í Hæstarétti þann 6. nóvember næstkomandi. 22. september 2015 10:24 Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3. desember 2015 16:00 Telur dóminn í BK-málinu „dálítið þungan“ miðað við Ímon-dóm Hæstaréttar Munnlegur málflutningur í BK-málinu svokallaða fer fram í Hæstarétti í dag. 6. nóvember 2015 13:00 Verjandi Birkis segir hann „fórnarlamb einhvers konar mistaka innan Glitnis“ Verjendum í BK-málinu svokallaða var í málflutningi í Hæstarétti síðastliðinn föstudag tíðrætt um að málið væri tilkomið vegna mannlegra mistaka en ekki væri við ákærðu að sakast vegna þeirra. 10. nóvember 2015 12:00 Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3. desember 2015 17:25 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Sjá meira
Birkir Kristinsson og félagar fyrir Hæstarétt í nóvember BK-málið svokallaða verður flutt í Hæstarétti þann 6. nóvember næstkomandi. 22. september 2015 10:24
Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3. desember 2015 16:00
Telur dóminn í BK-málinu „dálítið þungan“ miðað við Ímon-dóm Hæstaréttar Munnlegur málflutningur í BK-málinu svokallaða fer fram í Hæstarétti í dag. 6. nóvember 2015 13:00
Verjandi Birkis segir hann „fórnarlamb einhvers konar mistaka innan Glitnis“ Verjendum í BK-málinu svokallaða var í málflutningi í Hæstarétti síðastliðinn föstudag tíðrætt um að málið væri tilkomið vegna mannlegra mistaka en ekki væri við ákærðu að sakast vegna þeirra. 10. nóvember 2015 12:00
Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3. desember 2015 17:25