Svona eru veðurhorfur framundan á landinu Kolbeinn Tumi Daðason og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 11. desember 2019 16:22 Sauðárkrókur minnir á draugabæ á þessari mynd. Vísir/JóiK Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum. „Það er að draga úr vindi um mest allt land. Það eru gular og appelsínugular viðvaranir í gildi um norðan- og austanvert landið. Þær eru að renna út svona klukkan níu eða tíu í kvöld,“ segir Birta Líf. „En á suðausturlandi erum við með appelsínugula viðvörun vegna vinds sem gildir fram yfir miðnætti. Það er erfitt að eiga við það veður. Það hittir kannski ekki í alla mæla en þegar það hittir þá er það mjög öflugt.“ Von er á miklum vindum á Suðausturlandi. Jafnvel hvassari strengjum en sést hafa í óveðrinu sem nú er í gangi. Mikil ofankoma hefur verið á Norðurlandi.Vísir/JóiK „Við búumst við því að á næstu klukkutímum geti verið allt að 30 m/s í strengjum niður af jöklinum. Þessi viðvörun verður áfram í gildi.“ Heilt yfir sé þó að draga úr veðrinu. „Á morgun verður má segja venjulegt norðanveður með éljum Norðan- og Austanlands,“ segir Birta. Mikil snjókoma hefur verið á Norðurlandi. „Það er að draga úr úrkomunni í kvöld en útlit fyrir að verði áfram éljagangur fyrir norðan næstu daga. Það er ekki alveg að stytta upp, bætist kannski frekar í en ekkert í líkingu við síðasta sólarhring.“ Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Sjá meira
Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir hámarki náð hvað verður varðar ef frá er talið Suðausturland þar sem von er á miklum vindi á næstu klukkustundum. „Það er að draga úr vindi um mest allt land. Það eru gular og appelsínugular viðvaranir í gildi um norðan- og austanvert landið. Þær eru að renna út svona klukkan níu eða tíu í kvöld,“ segir Birta Líf. „En á suðausturlandi erum við með appelsínugula viðvörun vegna vinds sem gildir fram yfir miðnætti. Það er erfitt að eiga við það veður. Það hittir kannski ekki í alla mæla en þegar það hittir þá er það mjög öflugt.“ Von er á miklum vindum á Suðausturlandi. Jafnvel hvassari strengjum en sést hafa í óveðrinu sem nú er í gangi. Mikil ofankoma hefur verið á Norðurlandi.Vísir/JóiK „Við búumst við því að á næstu klukkutímum geti verið allt að 30 m/s í strengjum niður af jöklinum. Þessi viðvörun verður áfram í gildi.“ Heilt yfir sé þó að draga úr veðrinu. „Á morgun verður má segja venjulegt norðanveður með éljum Norðan- og Austanlands,“ segir Birta. Mikil snjókoma hefur verið á Norðurlandi. „Það er að draga úr úrkomunni í kvöld en útlit fyrir að verði áfram éljagangur fyrir norðan næstu daga. Það er ekki alveg að stytta upp, bætist kannski frekar í en ekkert í líkingu við síðasta sólarhring.“
Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Sjá meira