Lögreglan í Færeyjum skaut vopnaðan byssumann eftir að hafa lent í skothríð Kristján Már Unnarsson skrifar 10. desember 2019 22:22 Lögreglubíll í Færeyjum. Mynd/Føroya løgreglan. 35 ára gamall karlmaður, sem skaut og særði lögreglumann í Færeyjum, liggur nú á gjörgæsludeild Landssjúkrahússins í Þórshöfn eftir að hann var sjálfur skotinn af lögreglu. Lögreglumaðurinn slapp ótrúlega vel en hann fékk tvö högl í andlit og 30 högl í hlífðarhjálm. Atburðurinn gerðist um ellefuleytið í gærkvöldi í bænum Miðvogi, sem er skammt frá flugvellinum í Vogum. Lögreglan hafði fengið tilkynningu um mann, vopnaðan haglabyssu, sem hótaði að taka eigið líf, að því er fram kemur í tilkynningu færeysku lögreglunnar og fréttum þarlendra fjölmiðla. Þegar lögregla kom að húsinu var fyrst reynt að ná tali af honum með milligöngu ættingja en síðan freistaði lögreglumaður þess að ræða við hann. Skipti þá engum togum að hann skaut mörgum skotum úr húsinu í átt að lögreglu, sem hæfðu einn lögreglumann. Lögreglan skaut þá manninn og særði. Honum var veitt fyrsta hjálp á staðnum en hann síðan fluttur á sjúkrahús. Byssumaðurinn var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, sakaður um manndrápstilraun gegn opinberum starfsmanni. Úrskurðurinn var kveðinn upp að honum fjarstöddum þar sem hann liggur á gjörgæsludeild. Ekki hefur nánar verið upplýst um ástand mannsins. Lögreglunni í Kaupmannahöfn og dönsku ríkislögreglunni hefur verið falið að aðstoða við rannsókn málsins þar sem færeyska lögreglan telst málsaðili. Byssumaður í Árbæ Færeyjar Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
35 ára gamall karlmaður, sem skaut og særði lögreglumann í Færeyjum, liggur nú á gjörgæsludeild Landssjúkrahússins í Þórshöfn eftir að hann var sjálfur skotinn af lögreglu. Lögreglumaðurinn slapp ótrúlega vel en hann fékk tvö högl í andlit og 30 högl í hlífðarhjálm. Atburðurinn gerðist um ellefuleytið í gærkvöldi í bænum Miðvogi, sem er skammt frá flugvellinum í Vogum. Lögreglan hafði fengið tilkynningu um mann, vopnaðan haglabyssu, sem hótaði að taka eigið líf, að því er fram kemur í tilkynningu færeysku lögreglunnar og fréttum þarlendra fjölmiðla. Þegar lögregla kom að húsinu var fyrst reynt að ná tali af honum með milligöngu ættingja en síðan freistaði lögreglumaður þess að ræða við hann. Skipti þá engum togum að hann skaut mörgum skotum úr húsinu í átt að lögreglu, sem hæfðu einn lögreglumann. Lögreglan skaut þá manninn og særði. Honum var veitt fyrsta hjálp á staðnum en hann síðan fluttur á sjúkrahús. Byssumaðurinn var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, sakaður um manndrápstilraun gegn opinberum starfsmanni. Úrskurðurinn var kveðinn upp að honum fjarstöddum þar sem hann liggur á gjörgæsludeild. Ekki hefur nánar verið upplýst um ástand mannsins. Lögreglunni í Kaupmannahöfn og dönsku ríkislögreglunni hefur verið falið að aðstoða við rannsókn málsins þar sem færeyska lögreglan telst málsaðili.
Byssumaður í Árbæ Færeyjar Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira