Dregið var í 64-liða úrslit franska bikarsins í morgun en PSG hafði heppnina með sér.
Mótherji PSG er áhugamannnaliðið Linas-Montlhery en liðið leikur í sjöttu efstu deild franska boltans. 289 sæti skilja liðin að í franska deildarkerfinu.
Leikurinn mun fara fram helginar 5. til 6. janúar en PSG tapaði úrslitaleiknum á síðustu leiktíð er liðið beið í lægri hlut fyrir Rennes í vítaspyrnukeppni.
#PSG have drawn Linas-Montlhéry from the 6th division of French football in the #CoupedeFrance...
— The Sportsman (@TheSportsman) December 10, 2019
The coach of the suburban Paris club, Stéphane Cabrelli, is actually a season ticket holder at the Parc des Princes. pic.twitter.com/y8cXrvZzlE
Saga þjálfara Linas-Montlhery er ansi skemmtileg en Stephane Cabrelli er ársmiðahafi á heimavöll PSG, Parc des Princes.
Linas-Montlhery er einnig frá París.