Veðurvaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Ritstjórn skrifar 10. desember 2019 07:15 Veðurstofan spáir norðan 23-30 m/s víða og 33-38 m/s sunnan Vatnajökuls en dregur úr vindi Vestanlands í dag. Snjókoma á Norður- og Austurlandi, annars úrkomulítið. Hiti um eða undir frostmarki. Frost 1 til 8 stig og kaldara annað kvöld. vísir/vilhelm Aftakaveður mun ganga yfir landið þriðjudaginn 10. desember og miðvikudaginn 11. desember. Viðvaranir eru í gangi víða og hefur í fyrsta sinn verið gefin út rauð viðvörun, á Norðurlandi vestra og Ströndum, frá því að litakóðakerfið var tekið upp. Víða annars staðar hefur verið gefin út appelsínugul viðvörun. Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. Verður hægt að fylgjast með í vakt Vísis að neðan.Að neðan má sjá lægðina nálgast landið eins og hún birtist á vefsíðunni Windy. Þar fyrir neðan verða fluttar fréttir í Vaktinni.
Aftakaveður mun ganga yfir landið þriðjudaginn 10. desember og miðvikudaginn 11. desember. Viðvaranir eru í gangi víða og hefur í fyrsta sinn verið gefin út rauð viðvörun, á Norðurlandi vestra og Ströndum, frá því að litakóðakerfið var tekið upp. Víða annars staðar hefur verið gefin út appelsínugul viðvörun. Ljóst er að óveðrið mun hafa mikil áhrif á samgöngur, skólahald, atvinnulíf og daglegt líf Íslendinga og mun Vísir flytja fréttir af óveðrinu í allan dag. Verður hægt að fylgjast með í vakt Vísis að neðan.Að neðan má sjá lægðina nálgast landið eins og hún birtist á vefsíðunni Windy. Þar fyrir neðan verða fluttar fréttir í Vaktinni.
Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira