Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 09:24 LeBron og félagar unnu kærkominn sigur á Portland. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019 NBA Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019
NBA Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum