Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 16:45 Fallon Sherrock. Getty/Luke Walker Fallon Sherrock er úr leik á HM í pílu eftir tap gegn Chris Dobey í 32-manna úrslitum. Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock hafði heldur betur komið kvennapílunni á kortið með magnaðri frammistöðu sinni á HM í Alexandra Palace í ár. Hún hafði slegið út tvo karlmenn en það var í fyrsta skipti í sögunni sem það gerðist. Í dag tapaði hún fyrir Dobey 4-2. Take a bow, @Fsherrock – you’ve thrown your way into the hearts of millions, written yourself into the history books and done an incalculable service to the game of darts— Stephen Fry (@stephenfry) December 27, 2019 The FIRST EVER woman to win a game at the @OfficialPDC World Championships. Knocked out the 11th seed in 2nd Round. Inspired a new generation. Take a bow, @FSherrock. pic.twitter.com/1b6n34Sxj7— SPORF (@Sporf) December 27, 2019 Fyrr í dag komst Glen Durrant áfram eftir að hafa unnið 4-2 sigur gegn Norður-Íranum Daryl Gurney. Simon Whitlock er einnig kominn áfram eftir 4-1 sigur á Mervyn King en í kvöld fara svo fram þrjár hörkuviðureignir. Þar keppir meðal annars heimsmeistarinn Michael van Gerwen og hinn magnaði Gary Anderson.Viðureignir kvöldsins: Gerwyn Price - John Henderson Gary Anderson - Nathan Aspinall Michael van Gerwen - Stephen Bunting Pílukast Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Fallon Sherrock er úr leik á HM í pílu eftir tap gegn Chris Dobey í 32-manna úrslitum. Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock hafði heldur betur komið kvennapílunni á kortið með magnaðri frammistöðu sinni á HM í Alexandra Palace í ár. Hún hafði slegið út tvo karlmenn en það var í fyrsta skipti í sögunni sem það gerðist. Í dag tapaði hún fyrir Dobey 4-2. Take a bow, @Fsherrock – you’ve thrown your way into the hearts of millions, written yourself into the history books and done an incalculable service to the game of darts— Stephen Fry (@stephenfry) December 27, 2019 The FIRST EVER woman to win a game at the @OfficialPDC World Championships. Knocked out the 11th seed in 2nd Round. Inspired a new generation. Take a bow, @FSherrock. pic.twitter.com/1b6n34Sxj7— SPORF (@Sporf) December 27, 2019 Fyrr í dag komst Glen Durrant áfram eftir að hafa unnið 4-2 sigur gegn Norður-Íranum Daryl Gurney. Simon Whitlock er einnig kominn áfram eftir 4-1 sigur á Mervyn King en í kvöld fara svo fram þrjár hörkuviðureignir. Þar keppir meðal annars heimsmeistarinn Michael van Gerwen og hinn magnaði Gary Anderson.Viðureignir kvöldsins: Gerwyn Price - John Henderson Gary Anderson - Nathan Aspinall Michael van Gerwen - Stephen Bunting
Pílukast Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira