Grabar-Kitarovic og Milanovic í aðra umferð króatísku forsetakosninganna Andri Eysteinsson skrifar 22. desember 2019 21:05 Sitjandi forseti, Grabar-Kitarovic á kjörstað í dag. Getty/Anadolu Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. Hvorugt náði þó hreinum meirihluta atkvæða og mun því fara fram seinni umferð kosninganna þar sem eingöngu þau Grabar-Kitarovic og Milanovic verða á kjörseðlinum. Seinni umferðin mun fara fram þann 5. janúar næstkomandi.AP greinir frá því að þegar að nær öll atkvæði hafi verið talin sé það ljóst að Milanovic hlýtur um 30% atkvæða gegn 27% sitjandi forseta. Ellefu manns voru í framboði í þetta skipti en eingöngu var talið líklegt að þrír ættu raunhæfa möguleika á að ná kjöri, auk þeirra sem nefnd hafa verið var hægri-maðurinn og söngvarinn Miroslav Skoro talinn líklegur til árangurs. Hlaut hann 24% atkvæða.Grabar-Kitarovic hefur setið í stóli forseta frá árinu 2015, á fyrsta ári stjórnartíðar hennar var mótframbjóðandinn Milanovic forsætisráðherra landsins. Þrátt fyrir að Grabar-Kitarovic hafi hlotið færri atkvæði en Milanovic er staða hennar talin sterkari fyrir seinni umferðina. Spekingar telja að fylgismenn Skoro muni frekar leita til HDZ-flokksmannsins fyrrverandi heldur en jafnaðarmannsins Milanovic.Embætti forseta Króatíu er ekki valdamikið og er fyrst og fremst táknrænt. Króatía Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. Hvorugt náði þó hreinum meirihluta atkvæða og mun því fara fram seinni umferð kosninganna þar sem eingöngu þau Grabar-Kitarovic og Milanovic verða á kjörseðlinum. Seinni umferðin mun fara fram þann 5. janúar næstkomandi.AP greinir frá því að þegar að nær öll atkvæði hafi verið talin sé það ljóst að Milanovic hlýtur um 30% atkvæða gegn 27% sitjandi forseta. Ellefu manns voru í framboði í þetta skipti en eingöngu var talið líklegt að þrír ættu raunhæfa möguleika á að ná kjöri, auk þeirra sem nefnd hafa verið var hægri-maðurinn og söngvarinn Miroslav Skoro talinn líklegur til árangurs. Hlaut hann 24% atkvæða.Grabar-Kitarovic hefur setið í stóli forseta frá árinu 2015, á fyrsta ári stjórnartíðar hennar var mótframbjóðandinn Milanovic forsætisráðherra landsins. Þrátt fyrir að Grabar-Kitarovic hafi hlotið færri atkvæði en Milanovic er staða hennar talin sterkari fyrir seinni umferðina. Spekingar telja að fylgismenn Skoro muni frekar leita til HDZ-flokksmannsins fyrrverandi heldur en jafnaðarmannsins Milanovic.Embætti forseta Króatíu er ekki valdamikið og er fyrst og fremst táknrænt.
Króatía Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira