Mannskætt rútuslys í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 10:33 Frá vettvangi slyssins. Vísir/AP Í það minnsta tuttugu eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Gualan í austurhluta Gvatemala. Slysið varð eftir að flutningabíll og rúta skullu saman snemma á laugardagsmorgun. Níu börn eru á meðal hinna látnu. Tólf eru slösuð og voru þau flutt á sjúkrahús á svæðinu. Alejandro Giammattei, nýkjörinn forseti Gvatemala, sagði á Twitter-síðu sinni að hann væri harmi sleginn vegna slyssins og vottaði aðstandendum samúð sína. Todos los guatemaltecos nos hemos despertado de luto, lamento profundamente el fallecimiento de las personas en el accidente de Gualán. En estos momentos de tanto dolor le pido a Dios que les de cristiana resignación a sus familiares. pic.twitter.com/04aJgQhvvI— Alejandro Giammattei (@DrGiammattei) December 21, 2019 Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli slysinu en grunur leikur á að ökumaður flutningabílsins hafi keyrt yfir hámarkshraða og hafnað á afturhluta rútunnar. Myndir frá vettvangi slyssins sýna aftari hluta rútunnar gjöreyðilagðan. Báðir ökumenn eru nú í haldi lögreglu og verða yfirheyrðir vegna slyssins. Vísir/AP Gvatemala Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Veður Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira
Í það minnsta tuttugu eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Gualan í austurhluta Gvatemala. Slysið varð eftir að flutningabíll og rúta skullu saman snemma á laugardagsmorgun. Níu börn eru á meðal hinna látnu. Tólf eru slösuð og voru þau flutt á sjúkrahús á svæðinu. Alejandro Giammattei, nýkjörinn forseti Gvatemala, sagði á Twitter-síðu sinni að hann væri harmi sleginn vegna slyssins og vottaði aðstandendum samúð sína. Todos los guatemaltecos nos hemos despertado de luto, lamento profundamente el fallecimiento de las personas en el accidente de Gualán. En estos momentos de tanto dolor le pido a Dios que les de cristiana resignación a sus familiares. pic.twitter.com/04aJgQhvvI— Alejandro Giammattei (@DrGiammattei) December 21, 2019 Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli slysinu en grunur leikur á að ökumaður flutningabílsins hafi keyrt yfir hámarkshraða og hafnað á afturhluta rútunnar. Myndir frá vettvangi slyssins sýna aftari hluta rútunnar gjöreyðilagðan. Báðir ökumenn eru nú í haldi lögreglu og verða yfirheyrðir vegna slyssins. Vísir/AP
Gvatemala Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Tollahækkanir Trump taka gildi Erlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Veður Fleiri fréttir Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Sjá meira