Golden State Warriors lönduðu loksins sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 09:30 Russell fór mikinn í liði Golden State í nótt. Vísir/Getty Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019 NBA Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira
Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019
NBA Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Sjá meira