Gul viðvörun um mest allt land og vegum lokað víða Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2019 08:05 Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs um meirihluta landsins. Veðurstofa Íslands Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs um meirihluta landsins. Viðvörunin er í gildi frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í nótt vegna veðurs. Öxnadalsheiði hefur verið lokað. Víkurskarði, Vopnafjarðarheiði, Mývatnsöræfum, Hólasandi, Siglufjarðarvegi og Ljósavatnsskarði sömuleiðis. Flestar leiðir á láglendi Suðvesturlands eru greiðfærar þó eitthvað séum hálkubletti á fjallvegum eins og Hellisheiði. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli.Samkvæmt Veðurstofunni fer norðaustan hvassviðri eða stormur yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Um mest allt land verður vindur á bilinu 18 til 23 metrar á sekúndu.„Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm, 18-23 m/s, norðan- og austantil, heldur hægari suðvestanlands. Hvessir frekar um landið suðaustanvert seinnipartinn, norðan 20-25 m/s í kvöld og nótt. Dregur úr vindi er líður á morgundaginn, 10-18 m/s víðast hvar undir kvöld, en hvassari á Vestfjörðum. Él eða snjókoma norðan- og austanlands en slydda eða rigning við sjóinn. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Hiti nálægt frostmarki, en upp í 8 stig með S-ströndinni,“ segir á vef Veðurstofunnar. Vegagerðin hefur sagt frá nýjustu vendingum varðandi færð á landinu undir #færðin á Twitter. Tweets by Vegagerdin Veður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs um meirihluta landsins. Viðvörunin er í gildi frá Vestfjörðum og austur eftir öllu landinu til Suðvesturlands. Vegagerðin segir að búast megi við því að Hringveginum á Suðausturlandi verði lokað í dag og þá til miðnættis í kvöld en færð fer versnandi víðast hvar á landinu nema suðvesturhorninu. Vegagerðin hefur lokað fjölda vega í nótt vegna veðurs. Öxnadalsheiði hefur verið lokað. Víkurskarði, Vopnafjarðarheiði, Mývatnsöræfum, Hólasandi, Siglufjarðarvegi og Ljósavatnsskarði sömuleiðis. Flestar leiðir á láglendi Suðvesturlands eru greiðfærar þó eitthvað séum hálkubletti á fjallvegum eins og Hellisheiði. Þá er mjög hvasst undir Hafnarfjalli.Samkvæmt Veðurstofunni fer norðaustan hvassviðri eða stormur yfir landið í dag og má búast við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum á vegum. Um mest allt land verður vindur á bilinu 18 til 23 metrar á sekúndu.„Gengur í norðaustan hvassviðri eða storm, 18-23 m/s, norðan- og austantil, heldur hægari suðvestanlands. Hvessir frekar um landið suðaustanvert seinnipartinn, norðan 20-25 m/s í kvöld og nótt. Dregur úr vindi er líður á morgundaginn, 10-18 m/s víðast hvar undir kvöld, en hvassari á Vestfjörðum. Él eða snjókoma norðan- og austanlands en slydda eða rigning við sjóinn. Bjart með köflum og yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Hiti nálægt frostmarki, en upp í 8 stig með S-ströndinni,“ segir á vef Veðurstofunnar. Vegagerðin hefur sagt frá nýjustu vendingum varðandi færð á landinu undir #færðin á Twitter. Tweets by Vegagerdin
Veður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira