Afar erfiðar aðstæður fyrir austan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. desember 2019 09:27 Frá Hallormsstaðahálsi í gær. landsnet Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Viðgerð hófst svo í gærkvöldi og mun standa fram eftir nóttu en að því loknu verður leiðari aftur hengdur upp í mastrið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Ef allt gengur vel er gert ráð fyrir því að viðgerð ljúki í kvöld en aðstæður á staðnum eru mjög erfiðar og gæti viðgerð dregist fram á morgundaginn. Þá er ísingaveður á Hallormsstaðahálsi og verður sérstök ísingavöktun á Fljótsdalslínu 3 meðan það ástand varir. Staðan varðandi viðgerðir annars staðar er sem hér segir:Tengivirkið í Hrútatungu Í gær var ákveðið að undirbúa frekari hreinsun seltu í tengivirkinu. Greining með hitamyndavélum sýnir að enn er selta í virkinu og því aukin hætta á útslætti. Tengivirkið er áætlað úr rekstri vegna þessa frá miðnætti aðfararnótt laugardags og tekur hreinsunin nokkrar klukkustundir. Aðgerðin er undirbúin í samvinnu við Rarik.Laxárvatnslína, milli Hrútatungu og Laxárvatns hefur verið að fara út í morgun en ekkert straumleysi hefur verið á hjá notendum vegna þessa.Kópaskerslína 1 Viðgerð á línunni lauk á sjötta tímanum í gær og var hún aftur komin í eðlilegan rekstur laust fyrir klukkan 19.00.Laxárlína 1 Beðið verður með viðgerð um sinn.Suðurnesjalína 1 Línan var tekin út kl. 10 í gær þar sem skipta þurfti um skemmdan einangrara við Fitja. Aðgerð tókst vel og var línan aftur komin í rekstur um tveimur og hálfum tíma síðar. Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Sjá meira
Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Viðgerð hófst svo í gærkvöldi og mun standa fram eftir nóttu en að því loknu verður leiðari aftur hengdur upp í mastrið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Ef allt gengur vel er gert ráð fyrir því að viðgerð ljúki í kvöld en aðstæður á staðnum eru mjög erfiðar og gæti viðgerð dregist fram á morgundaginn. Þá er ísingaveður á Hallormsstaðahálsi og verður sérstök ísingavöktun á Fljótsdalslínu 3 meðan það ástand varir. Staðan varðandi viðgerðir annars staðar er sem hér segir:Tengivirkið í Hrútatungu Í gær var ákveðið að undirbúa frekari hreinsun seltu í tengivirkinu. Greining með hitamyndavélum sýnir að enn er selta í virkinu og því aukin hætta á útslætti. Tengivirkið er áætlað úr rekstri vegna þessa frá miðnætti aðfararnótt laugardags og tekur hreinsunin nokkrar klukkustundir. Aðgerðin er undirbúin í samvinnu við Rarik.Laxárvatnslína, milli Hrútatungu og Laxárvatns hefur verið að fara út í morgun en ekkert straumleysi hefur verið á hjá notendum vegna þessa.Kópaskerslína 1 Viðgerð á línunni lauk á sjötta tímanum í gær og var hún aftur komin í eðlilegan rekstur laust fyrir klukkan 19.00.Laxárlína 1 Beðið verður með viðgerð um sinn.Suðurnesjalína 1 Línan var tekin út kl. 10 í gær þar sem skipta þurfti um skemmdan einangrara við Fitja. Aðgerð tókst vel og var línan aftur komin í rekstur um tveimur og hálfum tíma síðar.
Orkumál Óveður 10. og 11. desember 2019 Tengdar fréttir Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Fleiri fréttir Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Sjá meira
Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. 18. desember 2019 21:54
Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. 19. desember 2019 10:05
Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19. desember 2019 21:00