Óskar Sverrisson valinn í íslenska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 16:05 Óskar Sverrisson lék sex leiki með Häcken í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. vísir/getty Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk) EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Sex leikmenn sem hafa ekki áður verið valdir í íslenska landsliðið eru í hópnum sem mætir Kanada og El Salvador í Bandaríkjunum í næsta mánuði. Þeirra á meðal er Óskar Sverrisson, 27 ára vinstri bakvörður Häcken. Hann á íslenskan föður en er fæddur og uppalinn í Svíþjóð. Hinir nýliðarnir eru markverðirnir Elías Rafn Ólafsson og Patrik Sigurður Gunnarsson, varnarmennirnir Ari Leifsson og Alfons Sampsted og miðjumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson. Auk þeirra er Daníel Leó Grétarsson í hópnum. Hann hefur áður verið valinn en hefur ekki enn spilað landsleik. Allir leikmennirnir í íslenska hópnum leika á Norðurlöndunum fyrir utan Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann Levski Sofia í Búlgaríu. Emil Hallfreðsson er í hópnum en hann er enn án félags. Birkir Már Sævarsson er einnig í hópnum. Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador fjórum dögum síðar.Íslenski hópurinnMarkverðir Elías Rafn Ólafsson (2000) - FC Midtjylland (3 U21 leikir) Patrik Sigurður Gunnarsson (2000) - Brentford (7 U21 leikir) Hannes Þór Halldórsson (1984) - Valur (67 A leikir)Varnarmenn Kári Árnason (1982) - Víkingur (81 A leikur, 6 mörk) Hólmar Örn Eyjólfsson (1990) - Levski Sofia (12 A leikir, 1 mark) Daníel Leó Grétarsson (1995) - Aalesund (6 U21 leikir, 1 mark) Birkir Már Sævarsson (1984) - Valur (90 A leikir, 1 mark) Davíð Kristján Ólafsson (1995) - Aalesund (1 A leikur) Ari Leifsson (1998) - Fylkir (14 U21 leikir, 1 mark) Oskar Sverrisson (1992) - BK Häcken Alfons Sampsted (1998) - Norrköping (26 U21 leikur, 1 mark)Miðjumenn Samúel Kári Friðjónsson (1996) - Viking Stavanger (8 A landsleikir) Jón Dagur Þorsteinsson (1998) - AGF (3 A leikir, 1 mark) Mikael Neville Anderson (1998) - FC Midtjylland (3 A leikir) Aron Elís Þrándarson (1994) - OB (3 A leikir) Alex Þór Hauksson (1999) - Stjarnan (1 A leikur) Emil Hallfreðsson (1984) - (71 A leikur, 1 mark) Höskuldur Gunnlaugsson (1994) - Breiðablik (7 U21 leikir, 2 mörk) Tryggvi Hrafn Haraldsson (1996) - ÍA (3 A leikir, 1 mark)Sóknarmenn Kristján Flóki Finnbogason (1995)- KR (4 A leikir, 1 mark) Óttar Magnús Karlsson (1997) - Víkingur (7 A leikir, 2 mörk) Kjartan Henry Finnbogason (1986) - Vejle 11 A leikir, 2 mörk) Kolbeinn Sigþórsson (1990) - AIK (56 A leikir, 26 mörk)
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Mæta Kanada og El Salvador í Los Angeles Strákarnir okkar mæta Kanada og El Salvador í tveimur vináttulandsleikjum í janúar. 30. desember 2019 15:04