Stjörnuleikmenn Barcelona mættu allir með grímur og hanska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 17:00 Lionel Messi styttan sést hér með grímu í Madame Tussauds vaxmyndasafninu í Berlín en í dag mætti hann með grímu í vinnuna hjá Barcelona vegna kórónuveirunnar. Getty/Britta Pedersen Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Það styttist í það að spænski fótboltinn fari aftur að rúlla og fyrsta skrefið er að endurheimta alla leikmenn liðsins úr einangrun. Barcelona leikmennirnir pössuðu bæði upp á sig og aðra í dag þegar þeir mættu til baka á æfingasvæðið. Stjörnuleikmenn Barcelona liðsins voru bæði grímur og hanska þegar þeir mætta á bílum sínum. Spánverjar fóru mjög illa út úr kórónuveirunni eins og Ítalir og Frakkar en ólíkt Frökkum þá eru spænsku liðin farin að undirbúa það að klára tímabilið 2019-20. Frakkar hafa flautað sitt tímabil af. Ekkert hefur verið spilað á Spáni síðan í byrjun mars en nú hefur stefnan verið sett á það að byrja aftur að spila í næsta mánuði. The FC Barcelona first team arrived at the Ciutat Esportiva Joan Gamper today in order to undergo medical tests and prepare for a return to training pic.twitter.com/583AGTX6DC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) May 6, 2020 Spænsku félögin eru því farin að kalla leikmenn sína til baka. Leikmenn Barcelona mættu allir á æfingasvæði Barcelona í dag. Barcelona tilkynnti það að spænska deildin hefði gefið félaginu leyfi til að fá leikmennina aftur til sín. Byrjað var að senda þá alla í kórónuveirupróf í dag og þeir munu síðan hefja einstaklingsæfingar seinna í þessari viku. Liðið fer síðan að æfa saman þegar leyfi fæst til þess. Það er mikil spenna á toppi spænsku deildarinnar. Barcelona er bara með tveggja stiga forskot á Real og það eru enn ellefu umferðir eftir af tímabilinu.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira