Takk fyrir allt Jón Fannar Árnason skrifar 7. maí 2020 07:00 Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Skoðun Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég er nýkominn heim eftir útskriftarráðstefnu í tómstunda og félagsmálafræði. Ég var þar ásamt samnemendum mínum að kynna útskriftarverkefnin okkar. Ráðstefnan gekk mjög vel þótt ég segi sjálfur frá. Ekki var einfalt að skipuleggja þessa ráðstefnu vegna samkomubannsins. Upphaflega átti ráðstefnan að fara fram fyrir fullum sal af fólki en það var ekki hægt eins og gefur að skilja. Þá var brugðið á það ráð að hafa ráðstefnuna einungis í gegnum netið og hver og einn myndi kynna sitt verkefni í gegnum tölvu. Hugmynd sem margir voru stressaðir yfir, þar á meðal ég. Á endanum fór ráðstefnan fram í sal en bara 50 manns þar inni. Henni var streymt á netinu svo allir sem höfðu áhuga gátu fylgst með. Í þessu langa ferli að breyta skipulagi ráðstefnunnar fram og til baka þá stóð nemendahópurinn mjög þétt saman undir góðri stjórn Vöndu Sigurgeirsdóttur. Ég sá í þessu ferli mikið af einkennum nemendahópsins. Einkenni sem ég hef séð alla tíð síðan hann kom fyrst saman. Samvinna, jákvæðni og allir að gera sitt besta svo fátt eitt sé nefnt. Allir lögðu sitt að mörkum svo að ráðstefnan yrði eins flott og hægt var. Ég er ótrúlega stoltur af okkur öllum. Það er gaman að útskrifast en það fylgja því gallar eins og öllu öðru. Gallinn er sá að ég er ekki að fara hitta daglega, mínu frábæru samnemendur og kennara, sem ég kynntist fyrir þremur árum síðan. Þessi þrjú ára hafa verið algjört ævintýri og ég hef skemmt mér konunglega. Það er ykkur öllum að þakka. Þið hafið verið frábær. Takk fyrir allt.
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar