Bannað að birta mynd af Bubba með sígó á gafli Borgó Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2020 15:14 Fræg mynd af Bubba með sígarettu í munnvikinu þykir með öllu ótæk í dag. „Að gefnu tilefni,“ segir Bubbi á Facebooksíðu sinni, og gefur til kynna með táknkarli að honum sé ekki skemmt. „Er samkvæmt lögum bannað að auglýsa tóbak með mynd af mér með sígarettu á gafli Borgarleikhúss.“ Bubbi segir að slíkt skilgreinist sem auglýsing en eins og fram hefur komið hefur markaðsdeild Borgarleikhússins breytt frægri mynd af Bubba svo auglýsa megi söngleik hússins sem byggir á lífi hans. En þar er kóngurinn vígalegur með sígarettu í munnvikinu. Fram hefur komið að þetta sé vegna þess að Facebook taki það ekki í mál að slík mynd sé notuð í auglýsingar sem birtar eru á samfélagsmiðlinum. Markaðsdeild Borgarleikhússins fjarlægði sígarettuna úr munnviki kóngsins með hjálp photoshop-forritsins. „Facebook virðist halda að við séum einhver búlla á Íslandi sem er að auglýsa kynlíf og sígarettur og hafa engan tíma fyrir slíkan ólifnað,“ sagði Pétur Rúnar Heimisson, markaðsstjóri Borgarleikhússins í samtali við Fréttablaðið. Leikhúsið hefur lent í því að vera bannað að auglýsa leiksýningar og fékk viðvörun um að síða þeirra væri komin á svartan lista. Viðbrögð við þessari tilkynningu Bubba er afdráttarlaus og á einn veg. Fólk furðar sig á þessu ofboði og telur að um sé að ræða sögufölsun á forsendum gengdarlausrar forræðishyggju. Þannig segir til dæmis formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir við það tækifæri: „Meira ruglið“. Samfélagsmiðlar Leikhús Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
„Að gefnu tilefni,“ segir Bubbi á Facebooksíðu sinni, og gefur til kynna með táknkarli að honum sé ekki skemmt. „Er samkvæmt lögum bannað að auglýsa tóbak með mynd af mér með sígarettu á gafli Borgarleikhúss.“ Bubbi segir að slíkt skilgreinist sem auglýsing en eins og fram hefur komið hefur markaðsdeild Borgarleikhússins breytt frægri mynd af Bubba svo auglýsa megi söngleik hússins sem byggir á lífi hans. En þar er kóngurinn vígalegur með sígarettu í munnvikinu. Fram hefur komið að þetta sé vegna þess að Facebook taki það ekki í mál að slík mynd sé notuð í auglýsingar sem birtar eru á samfélagsmiðlinum. Markaðsdeild Borgarleikhússins fjarlægði sígarettuna úr munnviki kóngsins með hjálp photoshop-forritsins. „Facebook virðist halda að við séum einhver búlla á Íslandi sem er að auglýsa kynlíf og sígarettur og hafa engan tíma fyrir slíkan ólifnað,“ sagði Pétur Rúnar Heimisson, markaðsstjóri Borgarleikhússins í samtali við Fréttablaðið. Leikhúsið hefur lent í því að vera bannað að auglýsa leiksýningar og fékk viðvörun um að síða þeirra væri komin á svartan lista. Viðbrögð við þessari tilkynningu Bubba er afdráttarlaus og á einn veg. Fólk furðar sig á þessu ofboði og telur að um sé að ræða sögufölsun á forsendum gengdarlausrar forræðishyggju. Þannig segir til dæmis formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir við það tækifæri: „Meira ruglið“.
Samfélagsmiðlar Leikhús Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira