Svæðaskipta norsku deildinni til að verjast útbreiðslu kórónuveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 15:30 Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar í Aalesund komust upp úr b-deildinni í fyrrasumar. Getty/Lars Ronbog Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Norðmenn ætla að gerbreyta hjá sér leikjadagskránni sinni þegar þeir byrja að spila deildarkeppnina eftir kórónuveiru frestunina. Sextán lið eru í norsku deildinni en þau fá til að byrja með aðeins að spila á móti liðum sem eru í nágrenninu. Norska deildin hefst 16. júní næstkomandi eða þremur dögum eftir að Pepsi Max deild karla fer af stað. Deildinni verður skipt niður í fjóra hluta og í hverjum hóp eru fjögur lið af sama svæði. Í fyrstu sex umferðunum munu þessu fjögur lið síðan mætast innbyrðis, bæði á heima- og útivelli. Eliteseriens nye terminliste: Nabomøter de første seks rundene https://t.co/Papcy18upT— VG Sporten (@vgsporten) May 8, 2020 Leif Överland, framkvæmdastjóri norsku deildakeppninnar, sagði í samtali við Verdens Gang að þessi háttur væri hafði á til þess að halda ferðalögum í algjöru lágmarki framan af sumri. Með því er ætlunin að draga um leið úr hættunni á að kórónuveiran berist á milli landshluta í Noregi. Norðmenn hafa ekki staðfest svæðaskiptinguna en Eurosport hefur heimildir fyrir því að hún verði eftirfarinn: A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
A-hópur Rosenborg Molde Kristiansund Aalesund (Daníel Leó Grétarsson, Hólmbert Aron Friðjónsson, Davíð Kristján Ólafsson) B-hópur Brann Haugesund Viking (Axel Andrésson) Bodö/Glimt (Alfons Sampsted) C-hópur Start (Guðmundur Andri Tryggvason, Jóhannes Harðarson þjálfari) Odd Sandefjord (Emil Pálsson, Viðar Ari Jónsson) Strömsgodset (Ari Leifsson) D-hópur Mjöndalen (Dagur Dan Þórhallsson) Stabæk Vålerenga (Matthías Vilhjálmsson) Sarpsborg
Norski boltinn Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira