Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 18:15 Cannavaro í baráttu við Messi. Vísir/getty Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti